John Logie Baird
Útlit
John Logie Baird (fæddur 13. ágúst 1888, dó 14. júní 1946) var skoskur rafmagnsverkfræðingur og einn helsti frumkvöðullinn við þróun sjónvarpsins. Hann var fyrstur manna til að láta sjónvarpsútsendingu virka.
John Logie Baird (fæddur 13. ágúst 1888, dó 14. júní 1946) var skoskur rafmagnsverkfræðingur og einn helsti frumkvöðullinn við þróun sjónvarpsins. Hann var fyrstur manna til að láta sjónvarpsútsendingu virka.