Kívíflétta
Kívíflétta | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||
Actinidia chinensis deliciosa A.Chev. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
A. chinensis f. chlorocarpa C. F. Liang |
Kívíflétta (fræðiheiti: Actinidia chinensis deliciosa)[1] er klifurrunni í ættinni Actinidiaceae. Hún er einlend í Kína (Chongqing, Gansu, Guangxi, Guizhou, Henan, Hubei, Hunan, Jiangxi, Shaanxi, Sichuan, Yunnan), en ræktuð víða annarsstaðar.[2] Þetta er sú undirtegund sem er ræktuð og er kölluð Kíví í almennu tali.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Planch., 1847 In: London J. Bot. 6: 303
- ↑ Actinidia chinensis 金花猕猴桃 Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine í Flora of China