Fara í innihald

Kúmbríska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kúmbríska eða kumbríska (enska: Cumbric) er dautt keltneskt tungumál sem talað var í Suðvestur-Skotlandi, á því svæði sem kallað er Kúmbría en þaðan fær málið nafn sitt. Það var talað fyrir um eitt þúsund árum.[1]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. John T. Koch (2006). Celtic Culture: a historical encyclopedia. ABC-CLIO. ISBN 1851094407. (enska)