Kjörgas
Útlit
Kjörgas er líkan af gasi, notað í eðlisfræði og efnafræði. Kjörgas uppfyllir jöfnu kjörgass, sem sameinar þrjú eftirfarandi lögmál efnafræðinnar:
Skilgreining
[breyta | breyta frumkóða]Kjörgas er ímyndað gas sem hefur ýmsa eiginleika sem gas í náttúrunni hefur aldrei. Nálganir þær sem gerðar eru um eiginleika kjörgass leiða til mjög einfalds samhengis milli nokkurra eiginleika gass sem kallast kjörgaslíkingin:
þar sem
- p er þrýstingur
- V er rúmmál
- n er fjöldi móla
- R er gasfastinn, 8,314J•K-1mol-1
- T er hiti á kelvinkvarða
- N fjöldi einda
- k er Boltzmannfastinn, 1,381x10-23J•K-1