Fara í innihald

Kjörgas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kjörgas er líkan af gasi, notað í eðlisfræði og efnafræði. Kjörgas uppfyllir jöfnu kjörgass, sem sameinar þrjú eftirfarandi lögmál efnafræðinnar:

Skilgreining

[breyta | breyta frumkóða]

Kjörgas er ímyndað gas sem hefur ýmsa eiginleika sem gas í náttúrunni hefur aldrei. Nálganir þær sem gerðar eru um eiginleika kjörgass leiða til mjög einfalds samhengis milli nokkurra eiginleika gass sem kallast kjörgaslíkingin:

þar sem