Fara í innihald

Listi yfir pastategundir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein inniheldur upplýsingar um alls konar tegundir af pasta í heiminum. Sumar pastategundir eru ekki þekktar jafn vel og aðrar. Sumar tegundir hafa önnur nöfn á mismunandi tungumálum.

Hveitilengjur

[breyta | breyta frumkóða]
Samanburður á mismunandi tegundum af löngu ítölsku pasta
Mynd Gerð Lýsing Þýðing
Spaghettoni Þykkt spagetti Stórir litlir vafningar
Spaghetti Algengustu pastalengjurnar Litlir vafningar
Spaghettini Þunnt spaghetti Pínulitlir vafningar
Fedelini Milli spaghetti og vermicelli Hinir litlu og trúföstu
Vermicelli Þykkara en spaghetti Litlir ormar
Vermicelloni Þykkt Vermicelli Stórir litlir ormar
Capellini Þynnsta gerðin af löngu pasta Lítil hár
Capelli d'angelo Samheiti af Capellini, vafninslaga eins og hreiður Englahár
Barbina Þunnar línur oft vafið eins og hreiður
Bucatini Þykkt holulagt spaghetti Þessi litla hola
Perciatelli Þykkara en Bucatani Frá orðinu „perciare“ sem þýðir „holt“
Fusilli lunghi Mjög löng vafningsleg snúra (eins og þunn símasnúra) Langir rifflar
Fusilli bucati Löng vafningsleg rör Holulegir rifflar
Pici Mjög þykkt, langt, handgert Það litla (pici = piccoli = lítið)
Soba Þunnt skornar japanskar núðlur búnar til úr bókhveiti
Udon Þykkt skornar japanskar núðlur búnar til úr hveiti
Cu mian Þykkt skornar kínverskar núðlur búnar til úr hveiti þykkar núðlur
Ziti Löng, mjó slönguleg rör
Zitoni Víðari tegund af Ziti Stór Ziti

Flatar núðlur

[breyta | breyta frumkóða]
Mynd Gerð Lýsing Þýðing
Spaghetti alla chitarra Líkt og spaghetti, nema kassalega frekar en hringlóttar og búið til úr eggjum og hveiti. Nefnt eftir tækinu sem er notað til skera pasta sem líkist gítar, sem er með viðramma og járnvírum, blöð af pasta er þrýst þá tækið og vírarnir eru þannig gerðir að flísar af pasta falla niður.
Ciriole Þykkari tegund af chittarra.
Bavette Mjórri tegund af tagliatelle Lítill drop-þráður
Bavettine Mjórri tegund af bavette
Fettuce Breiðari tegund af fettuccine Litlu sneiðar
Fettuccine Pastaborðar um 6,5 millimetra breiðir Litlu sneiðar
Fettucelle Mjórri útgáfa af fettuccine Litlu sneiðar
Lagane Breiðar núðlur
Lasagne Mjög breiðar núðlur sem oft hafa skörðóttar brúnir Pottur
Lasagnette Mjórri tegund af lasagna Lítið lasagna
Lasagnotte Lengri tegund af lasagna Stærra lasagna
Linguettine Mjórri tegund af linguine Litlar tegundir
Linguine Flatt spaghetti Litlar tungur
Mafalde Stuttir ferhyrndir borðar Nefnt til heiður Mafalda prinsessu af Savoy
Mafaldine Langir strimlar með blúðum hliðum Lítið mafalde
Pappardelle Þykkir flatir strimlar
Pillus Mjög þunnir stimlar
Pizzoccheri Pastastimlar búið til úr bókhveiti
Sagnarelli Rétthyrnslaga strimlar með skörðóttar brúnir
Scialatelli or scilatielli Heimatilbúið langt spaghetti með snúnum löngum skrúfum
Stringozzi Líkt og skóreimar Hlutir eins og skóreimar
Tagliatelle Strimlar nokkuð þynnri en fettuccine Þessi litlu skornu
Taglierini Þynnri tegund en tagliatelle Þessi litlu skornu
Trenette Þunnar stimlabrúnir á einni hlið
Tripoline Þykkar strimlabrúnir á einni hlið
Shahe fen - 沙河粉 Snið:Zh icon Hrísgrjónanúðlur skornar í strimla
Biáng biáng noodles - 油泼扯面 Snið:Zh icon Mjög víðar hrísgrjónanúðlur skornar í strimla

Stuttar núðlur, snúnar eða holar að innan

[breyta | breyta frumkóða]
Mynd Gerð Lýsing Þýðing
Calamarata Vítt hringlaga pasta Smokkfisklegt
Calamaretti Litlir smokkfiskar
Cannelloni Stór fyllanleg rör Stórir litlir stafir
Cavatappi Makkarónur sem lítur út eins og tappatogari Tappatogarar
Cellentani Sjá Cavatappi
Chifferi Litlar og víðar makkarónur
Ditalini Stutt rör eins og elbogar en styttri og beygjast ekki Stuttar fingurbjargir
Fideuà Stutt og þunn rör Fideuá er ekki beint tegund af pasta heldur er það spænskur réttur sem er líkur paella en búin til úr pasta í staðinn fyrir hrísgrjón.
Gomito Bogin rör Elbogar
Elicoidali Örlítið tætt pastarör, rifin eru töppuð
Fagioloni Ltil mjó rör Stórar baunir
Fusilli Þrjár vafningslegar brúnir, oftast í mismunandi litlum, margar tegundir em seldar eru með tvær brúnir Frá orðinu „fuso“ (spindle)
Garganelli Eggjapasta sem er ferningslaga sem er laginu ein og rör
Gemelli Línulegt s-laga pasta snúið í lauslegan vafning Litlir tvíburar
Maccheroncelli Holt pennalegt pasta Litlar makkarónur
Maltagliati Litið vítt pasta með skáskornum endum Gróflega skornir
Manicotti Stórar fyllanlegar túbur brúnum Ermalegt
Marziani Litlir vafningar Marsbúar (vísar til teiknimynda af marsbúum)
Mezzani pasta Stutt bogin rör Þessir hálfu
Mezze penne Minni gerð af penne Hálft penne
Mezzi bombardoni Víð stutt rör
Mostaccioli Líkt og penne en ekki með brúnir. Líka kallað penne lisce eða „slétt penne“ Yfirvaraskeggjalekt
Paccheri Stór rör
Pasta al ceppo Í laginu eins og kanilstöng Pastað er eins og trédrumbur
Penne Miðlungslangt pasta, skáskorið á báðum endum
Penne rigate Penne með gárum hliðum Línulegir pennar
Penne lisce Penne með sléttum hiðum Sléttir pennar
Penne zita Víðari tegund af penne
Pennette Lítil þunn tegund af penne Litlir pennar
Pennoni Víðari tegund af Penne Stórir pennar
Rigatoncini Minni tegund af Rigatoni Þessir stóru litlu línulegu
Rigatoni Stórt og smá bogið rör Þessi stóru línulegu
Sagne 'ncannulate Langt rör í laginu eins og ruglaður borði
Spirali Rör þar sem skrúfurnar fara í hringi Skrúfur
Spiralini Þétt vafið Fusilli Litlar skrúfur
Trenne Penne í laginu eins og þríhyrningur
Trennette Minni útgáfa af trenne
Tortiglioni Minni rigatoni Stór baka
Tuffoli Rigatoni með gárum

Skrautlegar núðlur

[breyta | breyta frumkóða]
Mynd Gerð Lýsing Þýðing
Campanelle Flatt bjöllulaga pasta með blúndum á endunum öðru megin Litlar bjöllur
Capunti Stutt kúpt sporöskjulaga pasta sem líkist opnum tómum fræbelg
Casarecce Stuttar lengjur sem eru eins og S í laginu Kemur frá orðinu „casereccio“ sem þýðir „heimagert“
Cavatelli Stuttar gegnheilar lengjur Kemur frá sagnorðinu „cavare“ sem þýðir „að hola“
Cencioni Er í laginu eins og krónublað, örlítið bogið með grófum kúptum hliðum Stórar tuskur
Conchiglie Er í laginu eins og skel Skeljar
Conchiglioni Stórar skeljar sem hægt er að fylla Stórar skeljar
Corzetti Flatar með stimplaðri áttu
Creste di galli Stutt, bogið og úfið Hanakambur
Croxetti Flatir krónulaga diskar stimplaðir með skjaldarmerkinu Litlir krossar
Farfalle Í laginu eins og slaufur eða fiðrildi Fiðrildi
Farfalloni Stórar slaufur Stór fiðrildi
Fiorentine Óreglulega skornar slöngur Florentine
Fiori Í laginu eins og blóm Blóm
Foglie d'ulivo Í laginu eins og ólífulaufblað Ólífulaufblað
Gigli Keilu- eða blómlaga Liljur
Gramigna Stuttar krullóttar lengjur af pasta
Lanterne Bognar brúnir Ljósker
Lumache Snigilslaga stykki Sniglar
Lumaconi Stór snigilslaga stykki Stórir sniglar
Maltagliati Flatir grófskornir þríhyrningar Illa skornir
Mandala Hannað af Philippe Starck árið 1987 fyrir Panzini sem var franskur pastagerðarmaður. Átti að vega upp á móti ofeldun. Vitnað í mandala.
Marille Hannað af Giorgetto Giugiaro árið 1983 en er ekki lengur framleitt Kemur frá orðinu „mare“, sem þýðir „sjór“
Orecchiette Í laginu eins og skál eða eyra Lítil eyru
Pipe Mjög líkt Lumaconi en er með línur sem liggja eftir lengdinni. Reykjandi pípur
Quadrefiore Ferningar með gáróttum brúnum Kemur frá orðunum „quadro“ („ferningur“) og „fiore“ („blóm“)
Radiatori í laginu eins og ofn Ofn
Ricciolini Stuttar og víðar núður með 90° snúningi Litlar krullur
Ricciutelle Stuttar vafningslaga núðlur Litlar krullur
Rotelle Er í laginu eins og vagnhjól lítið dekk
Rotini Tveggja til þriggja brúna skrúfur, þétt snúnar.
Sorprese Bjöllulaga pasta með hrukkur á annarri hliðinni og með úfnar brúnir Óvænt
Sorprese Lisce Bjöllulaga pasta með hrukku í annarri hliðinni og úfnar brúnir (stærri útgáfa af Sorprese) kemur þægilega á óvart
Strozzapreti Rúllað upp á þverveginn Presta-kæfarar eða presta-kyrkjarar
Torchio Kyndilslaga Vínpressa
Trofie Þunnt snúið pasta

Lítið pasta

[breyta | breyta frumkóða]
Mynd Gerð Lýsing Þýðing
Acini di pepe Pasta sem er eins og perlur Pipar
Alfabeto Pasta sem er í laginu eins og stafirnir í stafrófinu Stafrófið
Anelli Litlir hringir af pasta (má ekki rugla saman við Calamaretti) Litlir hringir
Anellini Minni útgáfa af anelli Mjög litlir hringir
Couscous Kornlegt pasta, algengast í Norður-Afríku og Evrópu (sérstaklega Frakklandi); sækir í sig veðrið í Asíu og Norður-Ameríku
Conchigliette Lítið pasta sem er í laginu eins og skel Litlar skeljar
Corallini Lítil stutt pasta rör Litlir kórallar
Ditali Lítil stutt rör Fingurbjörg
Ditalini Minni útgáfa af ditali Lítil fingurbjörg
Egg barley
Farfalline Lítil slaufulaga pasta Lítil fiðrildi (slaufa á ítölsku er „cravatta a farfalla“, sem þýðir „fiðrilda jafntefli“)
Fideo Stuttar, þunnar núðlur
Filini Minni útgáfa af fideo, um 12–15 mm fyrir eldun Litlir þræðir
Fregula Pasta sem líkist perlum og er frá Sardiníu Lítil brot
Funghini Lítið pasta sem lítur út eins og sveppir Litlir sveppir
Grattini Lítið óreglulegt kornpasta (minni útgáfa af Grattoni) Lítil korn
Grattoni Stórt óreglulegt kornpasta Korn
ísraelskt couscous Bakað hveitipasta
Midolline Flatt pasta sem líkist tárdropa (svipað og Orzo bara víðara)
Occhi di pernice Mjög litlir pastahringir Augun hans Partridge
Orzo (einnig risoni) Pasta í laginu eins og hrísgrjón Barley
Pastina Litlar kúlur af sömu stærð eða minni en acini di pepe Lítið pasta
Pearl Pasta Kúlur sem eru örlítið stærri en acini di pepe
Ptitim
Puntine Minni útgáfa af Risi
Quadrettini Litlir flatir kassar af pasta Litlir kassar
Risi Minni útgáfa af orzo Lítil hrísgrjón
Seme di melone Lítið pasta sem líkist fræjum Melónufræ
Stelle Lítið stjörnulaga pasta Stjörnur
Stelline Minni útgáfa af stelle Litlar stjörnur
Stortini Minni útgáfa af elbow macaroni Þessi litla bogna

Pasta með fyllingu

[breyta | breyta frumkóða]
Mynd Gerð Lýsing Þýðing
Agnolotti Hálfhringlaga vasar sem hægt er að fylla með ricotta, blöndu af osti og kjöti eða með grænmeti
Cannelloni Pastarúllur með ýmiss konar fyllingum, oftast eldað í ofni Stórir litlir stafir
Casoncelli or casonsèi Pasta með mismunandi fyllingum, lýsandi fyrir Lombardy á Ítalíu Kemur mögulega frá orðinu „casa“ sem þýðir hús
Casunziei Pasta með mismunandi fyllingum sem er einkennandi fyrir Veneto svæðið Kemur frá orðinu „casa“ sem þýðir hús
Fagottini Veski eða knippi af pasta, búið til úr deigi sem er safnað saman í bolta laga knippi, oft fyllt með ricotta og ferskri peru Lítil knippi af klútum
Maultasche Pasta fyllt með kjöti og spínati, er algengt í Suður-Þýskalandi Munnvasi
Mezzelune Hálfhringlaga vasar. Um 2,5 í þvermál Hálfmánar
Occhi di lupo Stór fyllt skáskorin pasta rör (eins og penne pasta) Úlfaaugu
Pelmeni Soðnar eða steiktar hveitibollur frá Rússlandi (uppruni Tatar) inniheldur fyllingu vafða í þunt ósýrt Kemur frá orðinu „pel'nyan'“ (пельнянь) – sem þýðir „eyrnabrauð“ á frummálunum finnsk-úgrísku komi, udmurt og mansi
Pierogi Ferningur. Um 3x3 cm². Kemur mögulega frá orðinu „rapa“ sem þýðir „næpa“
Ravioli Ferningur. Um 3x3 cm². Kemur mögulega frá orðinu „rapa“ sem þýðir „næpa“
Sacchettini Litlir pokar
Sacchettoni Stórir litlir pokar
Tortellini Hringlaga, fyllt með blöndu af kjöti og osti Litlar bökur
Tortelloni Kringlótt eða rétthyrningslaga. Svipað og ravioli, oftast fyllt með blöndu af osti og grænmeti. (Orðið „tortelloni“ er einnig notað yfir fjölbreyttari hóp tortellini) Stórar litlar bökur

Óreglulega lagað pasta

[breyta | breyta frumkóða]
Mynd Gerð Lýsing Þýðing
Gnocchi Kringlótt í laginu og oft ger með hveiti og kartöflum Lumps; kemur kannski frá orðinu „nocchio“, sem þýðir hnútur í trénu
Passatelli
Spätzle Þýskt eggjapasta sem er annað hvort kringlótt í laginu eða alveg óreglulegt þegar það er heimagert Þýðir lítill spörfugl á þýsku.