Fara í innihald

Mjólkurhristingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mjólkurhristingur með bragði af jarðarberjum.

Mjólkurhristingur (eða sjeik, en. milkshake) er kaldur þykkfljótandi ísdrykkur sem samanstendur af mjólk blönduð með bragðefnum eins og ávextum, berjum, safa, saft og oft líka rjómaís og verður oft drukkinn með sogröri.