Ný
Útlit
Ný (hástafur: Ν, lágstafur: ν) er þrettándi bókstafurinn í gríska stafrófinu. N er jafngildið í latneska stafrófinu. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 50.
Ný (hástafur: Ν, lágstafur: ν) er þrettándi bókstafurinn í gríska stafrófinu. N er jafngildið í latneska stafrófinu. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 50.