Fara í innihald

Nashyrningseðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Triceratops
Tímabil steingervinga: Seint á Krítartíma
Höfuðkúpa sem sýnir horn og beinplötu nashyrningseðlu.
Höfuðkúpa sem sýnir horn og beinplötu nashyrningseðlu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Yfirættbálkur: Risaeðlur (Dinosauria)
Ættbálkur: Ornithischia
Undirættbálkur: Cerapoda
Innættbálkur: Ceratopsia
Ætt: Ceratopsidae
Undirætt: Ceratopsinae
Ættkvísl: Triceratops
Marsh, 1889
Tegundir
  • T. horridus Marsh, 1889 (type)
  • T. prorsus Marsh, 1890
Samheiti
  • Sterrholophus Marsh, 1891
  • Claorhynchus? Cope, 1892
  • Ugrosaurus Cobabe & Fastovsky, 1987

Nashyrningseðla (fræðiheiti: Triceratops) er útdauð tegund af risaeðlum. Hún hafði stóra beinplötu á höfði og löng augabrúnahorn. Nashyrningseðla var jurtaæta.

Stærð nashyrningseðlu miðað við mann

Nashyrningseðlur lifðu á svæðum sem nú eru vestanverð Bandaríkin og Kanada, á sama tíma og grameðlur.

„Hvaða risaeðlur fyrir utan grameðlur, ef einhverjar, átu nashyrningseðlur?“. Vísindavefurinn.