Fara í innihald

Rauðkollur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rauðkollur


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Dipsacales
Ætt: Stúfuætt (Dipsacaceae)
Ættkvísl: Knautia
Tegund:
Rauðkollur (K. arvensis)

Tvínefni
Knautia arvensis
(L.) Coulter

Rauðkollur (fræðiheiti: Knautia arvensis[1]) er fjölær jurt af stúfuætt sem ber blátt blóm. Útbreiðslan er í Evrasíu.[2] Hún finnst á fáeinum stöðum í eða við byggð á Íslandi.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Knautia arvensis (L.) Coult. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 16. apríl 2024.
  2. Knautia arvensis (L.) Coult“. Plants of the World Online. Board of Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. 2017. Sótt 23. september 2020.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 16. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.