Fara í innihald

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2022
The Sound of Beauty
Dagsetningar
Undanúrslit 110. maí 2022
Undanúrslit 212. maí 2022
Úrslit14. maí 2022
Umsjón
VettvangurPalaOlimpico
Tórínó, Ítalía
Kynnar
FramkvæmdastjóriMartin Österdahl
SjónvarpsstöðRadiotelevisione italiana (RAI)
Vefsíðaeurovision.tv/event/turin-2022 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda40
Frumraun landaEngin
Endurkomur landa
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2022
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur tvö sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Úkraína
Kalush Orchestra
Sigurlag„Stefania“
2021 ← Eurovision → 2023

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 var haldin í Ítalíu árið 2022 eftir að ítalska hljómsveitin Måneskin vann keppnina með lagið „Zitte e buoni“ í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021.

Rússlandi var vikið úr keppni vegna innrásar þess í Úkraínu.[1]

Yfirlit keppninnar

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrri undankeppnin

[breyta | breyta frumkóða]
  Komst áfram
# Land Flytjandi Lag Tungumál Sæti Stig
01 Fáni Albaníu Albanía Ronela Hajati „Sekret“ albanska, enska 12 58
02 Fáni Lettlands Lettland Citi Zēni „Eat Your Salad“ enska 14 55
03 Fáni Litáen Litháen Monika Liu „Sentimentai“ litháíska 7 159
04 Fáni Sviss Sviss Marius Bear „Boys Do Cry“ enska 9 118
05 Fáni Slóveníu Slóvenía LPS „Disko“ slóvenska 17 15
06 Fáni Úkraínu Úkraína Kalush Orchestra „Stefania“
(Стефанія)
úkraínska 1 337
07 Fáni Búlgaríu Búlgaría Intelligent Music
Project
„Intention“ enska 16 29
08 Fáni Hollands Holland S10 „De diepte“ hollenska 2 221
09 Fáni Moldóvu Moldóva Zdob și Zdub &
Fratii Advahov
„Trenulețul“ enska, rúmenska 8 154
10 Fáni Portúgals Portúgal Maro „Saudade,
saudade“
enska, portúgalska 4 208
11 Fáni Króatíu Króatía Mia Dimšić „Guilty Pleasure“ enska 11 75
12 Fáni Danmerkur Danmörk REDDI „The Show“ enska 13 55
13 Fáni Austurríkis Austurríki LUM!X &
Pia Maria
„Halo“ enska 15 42
14 Fáni Íslands Ísland Systur „Með hækkandi
sól“
íslenska 10 103
15 Fáni Grikklands Grikkland Amanda Tenfjord „Die Together“ enska 3 211
16 Fáni Noregs Noregur Subwoolfer „Give that Wolf
a Banana“
enska 6 177
17 Fáni Armeníu Armenía Rosa Linn „Snap“ enska 5 187

Síðari undankeppnin

[breyta | breyta frumkóða]
  Komst áfram
# Land Flytjandi Lag Tungumál Sæti Stig
01 Fáni Finnlands Finnland The Rasmus „Jezebel“ enska 7 162
02 Fáni Ísraels Ísrael Michael Ben-David „I.M“ enska 13 61
03 Fáni Serbíu Serbía Konstrakta „In corpore sano“ serbneska, latína 3 237
04 Fáni Aserbaídsjan Aserbaísjan Nadir Rüstəmli „Fade to Black“ enska 10 96
05 Fáni Georgíu Georgía Circus Mircus „Lock Me In“ enska 18 22
06 Fáni Möltu Malta Emma Muscat „I Am What I Am“ enska 16 47
07 Fáni San Marínó San Marínó Achille Lauro „Stripper“ ítalska 14 50
08 Fáni Ástralíu Ástralía Sheldon Riley „Not the Same“ enska 2 243
09 Fáni Kýpur Kýpur Andromache „Ela“ enska, gríska 12 63
10 Fáni Írlands Írland Brooke „That's Rich“ enska 15 47
11 Fáni Makedóníu Norður-Makedónía Andrea „Circles“ enska 11 76
12 Fáni Eistlands Eistland Stefan „Hope“ enska 5 209
13 Fáni Rúmeníu Rúmenía WRS „Llámame“ enska 9 118
14 Fáni Póllands Pólland Ochman „River“ enska 6 198
15 Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland Vladana „Breathe“ enska 17 33
16 Fáni Belgíu Belgía Jérémie Makiese „Miss You“ enska 8 151
17 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Cornelia Jakobs „Hold Me Closer“ enska 1 396
18 Fáni Tékklands Tékkland We Are Domi „Lights Off“ enska 4 227
  Sigurvegari
Nr.[2] Land Flytjandi Lag Tungumál Sæti Stig
01 Fáni Tékklands Tékkland We Are Domi „Lights Off“ enska 22 38
02 Fáni Rúmeníu Rúmenía WRS „Llámame“ enska 18 65
03 Fáni Portúgals Portúgal Maro „Saudade, saudade“ enska, portúgalska 9 207
04 Fáni Finnlands Finnland The Rasmus „Jezebel“ enska 21 38
05 Fáni Sviss Sviss Marius Bear „Boys Do Cry“ enska 17 78
06 Fáni Frakklands Frakkland Alvan & Ahez „Fulenn“ bretónska 24 17
07 Fáni Noregs Noregur Subwoolfer „Give that Wolf a Banana“ enska 10 182
08 Fáni Armeníu Armenía Rosa Linn „Snap“ enska 20 61
09 Fáni Ítalíu Ítalía Mahmood & Blanco „Brividi“ ítalska 6 268
10 Fáni Spánar Spánn Chanel „SloMo“ enska, spænska 3 459
11 Fáni Hollands Holland S10 „De diepte“ hollenska 11 171
12 Fáni Úkraínu Úkraína Kalush Orchestra „Stefania“ (Стефанія) úkraínska 1 631
13 Fáni Þýskalands Þýskaland Malik Harris „Rockstars“ enska 25 6
14 Fáni Litáen Litháen Monika Liu „Sentimentai“ litháíska 14 128
15 Fáni Aserbaídsjan Aserbaísjan Nadir Rüstəmli „Fade to Black“ enska 16 106
16 Fáni Belgíu Belgía Jérémie Makiese „Miss You“ enska 19 64
17 Fáni Grikklands Grikkland Amanda Tenfjord „Die Together“ enska 8 215
18 Fáni Íslands Ísland Systur „Með hækkandi sól“ íslenska 23 20
19 Fáni Moldóvu Moldóva Zdob și Zdub & Fratii Advahov „Trenulețul“ enska, rúmenska 7 253
20 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Cornelia Jakobs „Hold Me Closer“ enska 4 438
21 Fáni Ástralíu Ástralía Sheldon Riley „Not the Same“ enska 15 125
22 Fáni Bretlands Bretland Sam Ryder „Space Man“ enska 2 466
23 Fáni Póllands Pólland Ochman „River“ enska 12 151
24 Fáni Serbíu Serbía Konstrakta „In corpore sano“ serbneska, latína 5 312
25 Fáni Eistlands Eistland Stefan „Hope“ enska 13 141

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rússar fá ekki að taka þátt í Eurovision Rúv, 25. feb. 2022
  2. „Eurovision 2022: The Grand Final running order“. Eurovision.tv (bresk enska). 13. maí 2022. Sótt 13. maí 2022.