Steinsmárar
Steinsmárar | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Melilotus officinalis
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||
See text | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Brachylobus Dulac (1867)[1] |
Melilotus, eða steinsmárar er ættkvísl í í ertublómaætt (ásamt Trifolium (smárar)). Upphaflega frá Evrópu og Asíu, finnast þeir nú um mestallann heiminn.
Erlendis er hann oft nefndur eftir sætum ilmi hans, sem kemur vegna coumarins í honum. Coumarin, þrátt fyrir að hafa sætan ilm af heyi og nýslegnu grasi, er með bitru bragði, og sem slíkt, ver steinsmárann að einhverju leyti fyrir að að vera étinn.[2] Sveppir (meðtaldir Penicillium, Aspergillus, Fusarium, og Mucor[3]) geta umbreytt coumarini í dicoumarol, eitruðu "anticoagulant". Einnig, að dicoumarol finnst í rotnandi steinsmára. og var orsök svonefnds "sweet-clover disease", þekktum í nautgripum síðan um 1920.[4] Nokkur afbrigði af steinsmára hafa verið þróuð með lágu coumarin magni sem eru öruggari til beitar og fóðurs.[5].
Nytjar
[breyta | breyta frumkóða]Melilotus, eru oft notaðir sem grænn áburður, og eru þá plægðir ofan í jarðveginn til að auka nitur og lífrænt magn í homum. Hann er sérstaklega verðmætur í þungum jarðvegi vegna djúpstæðra róta. Hinsvegar getur hann brugðist ef jarðvegurinn er of súr.[6]
Melilotus tegundir eru étnar af lirfum sumra Lepidoptera tegunda, svo sem af ættkvíslinni Coleophora, til dæmis C. frischella og C. trifolii.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Ættkvíslin Melilotus hefur nú nítján viðurkenndar tegundir:[7]
- Melilotus albus Medik.
- Melilotus altissimus Thuill.
- Melilotus dentatus (Waldst. & Kit.) Pers.
- Melilotus elegans Salzm. ex Ser.
- Melilotus hirsutus Lipsky
- Melilotus indicus (L.) All.
- Melilotus infestus Guss.
- Melilotus italicus (L.) Lam.
- Melilotus macrocarpus Coss. & Durieu
- Melilotus officinalis (L.) Lam.
- Melilotus polonicus (L.) Desr.
- Melilotus segetalis (Brot.) Ser.
- Melilotus siculus (Turra) B. D. Jacks.
- Melilotus speciosus Durieu
- Melilotus spicatus (Sm.) Breistr.
- Melilotus suaveolens Ledeb.
- Melilotus sulcatus Desf.
- Melilotus tauricus (M. Bieb.) Ser.
- Melilotus wolgicus Poir.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Woodgate, Katherine; Maxted, Nigel; Bennett, Sarita Jane (1996). „Genetic resources of Mediterranean pasture and forage legumes“. Í Bennett, Sarita Jane; Cocks, Philip Stanley (ritstjórar). Genetic resources of Mediterranean pasture and forage legumes. Current Plant Science and Biotechnology in Agriculture. 33. árgangur. Norwell, MA: Kluwer Academic Publishers. bls. 203. ISBN 0-7923-5522-9.
- ↑ „Phytochemicals.info:Coumarin“. Sótt 26. nóvember 2011.
- ↑ Edwards WC, Burrows GE, Tyr RJ: 1984, Toxic plants of Oklahoma:clovers. Okla Vet Med Assoc 36:30-32.
- ↑ Behzad Yamini, Robert H. Poppenga, W. Emmett Braselton, Jr., and Lawrence J. Judge (1995). „Dicoumarol (moldy sweet clover) toxicosis in a group of Holstein calves“ (PDF). J Vet Diagn Invest 7:420-422.[óvirkur tengill]
- ↑ „Sweet clovers: What is the difference between yellow sweet clover and white sweet clover?“.
- ↑ Five Acres and Independence by M.G. Kains. 1973.
- ↑ „Species Nomenclature in GRIN“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. október 2008. Sótt 4. ágúst 2010.