Fara í innihald

Steinsmárar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steinsmárar
Melilotus officinalis
Melilotus officinalis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Trifolieae
Ættkvísl: Steinsmárar (Fabaceae)
L.
Tegundir

See text

Samheiti

Brachylobus Dulac (1867)[1]
Melilothus Homem. (1819)[1]
Meliloti Medik. (1787)[1]
Meliotus Steud. (1841)[1]
Sertula O. Ktze. (1891)[1]

Melilotus albus

Melilotus, eða steinsmárar er ættkvísl í í ertublómaætt (ásamt Trifolium (smárar)). Upphaflega frá Evrópu og Asíu, finnast þeir nú um mestallann heiminn.

Erlendis er hann oft nefndur eftir sætum ilmi hans, sem kemur vegna coumarins í honum. Coumarin, þrátt fyrir að hafa sætan ilm af heyi og nýslegnu grasi, er með bitru bragði, og sem slíkt, ver steinsmárann að einhverju leyti fyrir að að vera étinn.[2] Sveppir (meðtaldir Penicillium, Aspergillus, Fusarium, og Mucor[3]) geta umbreytt coumarini í dicoumarol, eitruðu "anticoagulant". Einnig, að dicoumarol finnst í rotnandi steinsmára. og var orsök svonefnds "sweet-clover disease", þekktum í nautgripum síðan um 1920.[4] Nokkur afbrigði af steinsmára hafa verið þróuð með lágu coumarin magni sem eru öruggari til beitar og fóðurs.[5].

Melilotus, eru oft notaðir sem grænn áburður, og eru þá plægðir ofan í jarðveginn til að auka nitur og lífrænt magn í homum. Hann er sérstaklega verðmætur í þungum jarðvegi vegna djúpstæðra róta. Hinsvegar getur hann brugðist ef jarðvegurinn er of súr.[6]

Melilotus tegundir eru étnar af lirfum sumra Lepidoptera tegunda, svo sem af ættkvíslinni Coleophora, til dæmis C. frischella og C. trifolii.

Ættkvíslin Melilotus hefur nú nítján viðurkenndar tegundir:[7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Woodgate, Katherine; Maxted, Nigel; Bennett, Sarita Jane (1996). „Genetic resources of Mediterranean pasture and forage legumes“. Í Bennett, Sarita Jane; Cocks, Philip Stanley (ritstjórar). Genetic resources of Mediterranean pasture and forage legumes. Current Plant Science and Biotechnology in Agriculture. 33. árgangur. Norwell, MA: Kluwer Academic Publishers. bls. 203. ISBN 0-7923-5522-9.
  2. „Phytochemicals.info:Coumarin“. Sótt 26. nóvember 2011.
  3. Edwards WC, Burrows GE, Tyr RJ: 1984, Toxic plants of Oklahoma:clovers. Okla Vet Med Assoc 36:30-32.
  4. Behzad Yamini, Robert H. Poppenga, W. Emmett Braselton, Jr., and Lawrence J. Judge (1995). Dicoumarol (moldy sweet clover) toxicosis in a group of Holstein calves (PDF). J Vet Diagn Invest 7:420-422.[óvirkur tengill]
  5. Sweet clovers: What is the difference between yellow sweet clover and white sweet clover?.
  6. Five Acres and Independence by M.G. Kains. 1973.
  7. „Species Nomenclature in GRIN“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. október 2008. Sótt 4. ágúst 2010.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.