Fara í innihald

Stornoway

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfnin í Stornoway.

Stornoway (norræna: Stjórnavágr, gelíska: Steòrnabhagh) er bær á Ljóðhúsum í Suðureyjum í Skotlandi. Stornoway er stærsti bærinn í Suðureyjum með um 8.000 íbúa. Bærinn er líka stjórnsýslumiðstöð og helsta höfn Vestureyja (Ytri Suðureyja). Ferja gengur frá Stornoway til Ullapool á meginlandi Skotlands.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.