Fara í innihald

Svarthol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Getur líka átt við um fangelsi.
Mynd af svartholi sem náðist úr stjörnusjónaukanum Event Horizon. Svartholið er í stjörnuþokunni Messier 87.

Svarthol er í heimsfræði, hugtak haft yfir sérstæðu í tímarúmi, sem er lítið svæði sem ekkert sleppur frá, ekki einu sinni ljós. Talið er að svarthol myndist við þyngdarhrun kulnaðrar sólstjörnu, sem er nægjanlega massamikil til þess að þvermál hennar verði minna en tvisvar sinnum Schwarzschild-geislinn.

Talið er að svarthol sé að finna í miðju allra stjörnuþoka.


  • Stjörnufræðivefurinn: Svarthol
  • ESO: Hve mikinn massa þarf til að mynda svarthol? Geymt 29 ágúst 2010 í Wayback Machine
  • „Hvað er svarthol?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað eru til mörg svarthol og hvernig myndast þau?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvernig myndast svarthol í geimnum?“. Vísindavefurinn.
  • „Hverfur allt sem fer inn í svarthol eða kemur eitthvað út úr þeim aftur?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju sogar svartholið til sín?“. Vísindavefurinn.
  • „Er hægt að taka mynd af svartholi?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvernig uppgötvuðust svarthol?“. Vísindavefurinn.
  • „Kemur maður inn í aðra veröld ef maður færi í gegnum svartholið?“. Vísindavefurinn.
  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.