Fara í innihald

Trench

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trench
Breiðskífa eftir
Gefin út5. október 2018 (2018-10-05)
Tekin upp2017–2018
Hljóðver
  • Heimastúdíó Tyler Joseph (Columbus, Ohio)
  • United Recording Studios (Hollywood, Kalifornía)
Stefna
Lengd56:04
Útgefandi
Stjórn
Tímaröð – Twenty One Pilots
Blurryface
(2015)
Trench
(2018)
Scaled and Icy
(2021)
Smáskífur af Trench
  1. „Jumpsuit“
    Gefin út: 11. júlí 2018
  2. „Nico and the Niners“
    Gefin út: 11. júlí 2018
  3. „Levitate“
    Gefin út: 8. ágúst 2018
  4. „My Blood“
    Gefin út: 27. ágúst 2018
  5. „Chlorine“
    Gefin út: 22. janúar 2019
  6. „The Hype“
    Gefin út: 16. júlí 2019

Trench er fimmta breiðskífa bandaríska tónlistartvíeykisins Twenty One Pilots. Platan var gefin út 5. október 2018 af Fueled by Ramen. Hún var fyrsta plata hljómsveitarinnar í þrjú ár, eftir að hafa gefið út Blurryface (2015) sem naut mikilla vinsælda. Platan er þemaplata (e. concept album) sem snertir á geðheilsu, sjálfsvíg og efasemd, þemu sem mega finnast í fyrri verkum hljómsveitarinnar. Uppsetning plötunnar gerist í myndrænu borginni Dema og umliggjandi dalnum sem kallast „Trench“.[1] Platan var fyrsta útgáfa Elektra eftir endurskipulagningu þess.

Öll lög voru samin af Tyler Joseph, nema þar sem er tekið fram.

Trench – lagalisti
Nr.TitillLengd
1.„Jumpsuit“3:58
2.„Levitate“ (Joseph, Paul Meany)2:25
3.„Morph“ (Joseph, Meany)4:19
4.„My Blood“3:49
5.„Chlorine“ (Joseph, Meany)5:24
6.„Smithereens“ (Joseph, Meany)2:57
7.„Neon Gravestones“4:00
8.„The Hype“4:25
9.„Nico and the Niners“3:45
10.„Cut My Lip“ (Joseph, Meany)4:43
11.„Bandito“ (Joseph, Meany)5:31
12.„Pet Cheetah“ (Joseph, Meany)3:18
13.„Legend“2:53
14.„Leave the City“4:40
Samtals lengd:56:04
Triplet stuttskífa (10" vínýl)[2]
Nr.TitillLengd
1.„Jumpsuit“3:58
2.„Levitate“ (Joseph, Meany)2:25
3.„Nico and the Niners“3:45
Samtals lengd:10:11

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Beats 1 (5. september 2018). „twenty one pilots: 'Trench,' Overcoming Insecurities & What's Next – Beats 1 – Apple Music“. Sótt 12. október 2018 – gegnum YouTube.
  2. „Trench 10" Triplets Vinyl Bundle“. store.twentyonepilots.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. desember 2018. Sótt 6. maí 2023.