Fara í innihald

Viktoría Bretadrottning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Hannover-ætt Drottning Bretlands
Hannover-ætt
Viktoría Bretadrottning
Viktoría
Ríkisár 20. júní 183722. janúar 1901
SkírnarnafnAlexandrina Victoria
Fædd24. maí 1819
 Kensington-höll, London, Englandi
Dáin22. janúar 1901 (81 árs)
 Osborn-húsi, Wighteyju
GröfFrogmore-grafhýsið, Windsor
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Játvarður prins, hertogi af Kent og Strathearn
Móðir Viktoría prinsessa af Saxe-Coburg-Saalfeld
EiginmaðurAlbert prins af Saxe-Coburg og Gotha
BörnPrinsar og prinsessur
  • Victoria, keisaraynja Þýskalands
  • Játvarður 7. Bretakonungur
  • Alice, stórhertogaynja af Hessen við Rín
  • Alfred, hertogi af Saxe-Coburg og Gotha
  • Helena, prinsessa af Schleswig-Holstein
  • Louise, hertogaynja af Argyll
  • Arthur, hertogi af Connaught og Strathearn
  • Leopold, hertogi af Albany
  • Beatrice, prinsessa af Battenberg

Viktoría Bretadrottning (Alexandra Viktoría) (24. maí 181922. janúar 1901) var drottning Bretlands (sameinaðs konungdæmis Englands, Skotlands og Írlands) frá 20. júní 1837 og keisaradrottning Indlands frá 1. janúar 1877. Hún ríkti í yfir sextíu ár, lengur en nokkur annar breskur þjóðhöfðingi þar til Elísabet 2. tók fram úr henni árið 2015, og er sá tími í sögu Bretlands kenndur við hana og kallaður Viktoríutímabilið. Á þessu tímabili var Bretland áhrifamikið nýlenduveldi á blómaskeiði Iðnbyltingarinnar sem olli gríðarlegum félagslegum, tæknilegum og hagfræðilegum breytingum í Bretlandi.[1] Viktoría var síðasti þjóðhöfðingi Bretlands af Hannover-ættinni, þar sem sonur hennar, Játvarður VII, taldist vera af ætt eiginmanns hennar, Alberts prins, Saxe-Coburg-Gotha-ættinni.

  • Victoria Adelaide Mary Louise, hin konunglega prinsessa (18401901)
  • Albert Edward (18411910)
  • Alice Maud Mary prinsessa (18431878)
  • Alfred Ernest Albert prins, seinna hertoginn af Saxe-Coburg og Gotha (18441900)
  • Helena Augusta Victoria prinsessa (18461923)
  • Louise Caroline Alberta, seinna hertogaynjan af Argyll (18481939)
  • Arthur William Patrick Albert prins, seinna hertoginn af Connaught og Strathearn (18501942)
  • Leopold George Duncan Albert prins, seinna hertoginn af Albany (18531884)
  • Beatrice Mary Victoria Feodore prinsessa (18571944)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hvenær var Viktoríutímabilið og hvað gerðist þá?“. Vísindavefurinn.


Fyrirrennari:
Vilhjálmur IV
Bretadrottning
(1837 – 1901)
Eftirmaður:
Játvarður VII
Fyrirrennari:
Bahadur Sjah II
(síðasti Mógúlkeisarinn)
Keisaraynja Indlands
(1877 – 1901)
Eftirmaður:
Játvarður VII


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.