Fara í innihald

pabbi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Útgáfa frá 26. apríl 2017 kl. 03:07 eftir OctraBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. apríl 2017 kl. 03:07 eftir OctraBot (spjall | framlög) (Bot: Rydder vekk gamle interwikilenker)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Íslenska


Fallbeyging orðsins „pabbi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall pabbi pabbinn pabbar pabbarnir
Þolfall pabba pabbann pabba pabbana
Þágufall pabba pabbanum pöbbum pöbbunum
Eignarfall pabba pabbans pabba pabbanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

pabbi (karlkyn); veik beyging

[1] faðir, oft notað af börnum sem gælunafn
Samheiti
[1] pápi
Afleiddar merkingar
[1] pabbadrengur
Andheiti
[1] mamma

Þýðingar

Tilvísun

Pabbi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „pabbi