armur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
armur (karlkyn); sterk beyging
- [1] handleggur
- [2] vængur, ysti hluti eitthvers
- Orðsifjafræði
- norræna armr
- Framburður
- IPA: [ar.mʏr̥]
- Orðtök, orðasambönd
- [1] vefja einhvern örmum, spenna einhvern örmum
- [1] taka einhverjum opnum örmum, taka einhverjum með opnum örmum
Þýðingar
[breyta]
[2] sjá einnig vængur [2]
- Tilvísun
„Armur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „armur “
Færeyska
Nafnorð
armur (karlkyn)