Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

árleg söngvakeppni, haldin af meðlimum European Broadcasting Union (EBU).
Útgáfa frá 6. október 2008 kl. 01:16 eftir 157.157.177.127 (spjall) Útgáfa frá 6. október 2008 kl. 01:16 eftir 157.157.177.127 (spjall)

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva[1] (enska: Eurovision Song Contest; franska: Concours Eurovision de la Chanson)- er á talmáli oft nefnd einfaldlega Eurovision, er árleg söngvakeppni send út í sjónvarpi og útvarpi milli þjóða sem hafa ríkissjónvarpsstöðvar sem eru í Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Hún var fyrst haldin árið 1956. Nafnið getur verið nokkuð villandi þar sem aðild að sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva er ekki bundin við að stöðin sé rekin í evrópsku landi. Nokkur lönd utan Evrópu svo sem Ísrael og Marokkó hafa sent fulltrúa sína í keppnina.

Sigurvegarar

Ár Land Lag Flytjandi
1956 Sviss "Refrain" Lys Assia
1957 Holland "Net Als Toen" Corry Brokken
1958 Frakkland "Dors mon amour" André Claveau
1959 Holland "Een beetje" Teddy Scholten
1960 Frakkland "Tom Pilibi" Jacqueline Boyer
1961 Lúxemborg "Nous les amoureux" Jean-Claude Pascal
1962 Frakkland "Un premier amour" Isabelle Aubret
1963 Danmörk "Dansevise" Grethe & Jørgen Ingmann
1964 Ítalía "Non ho l'età (per amarti)" Gigliola Cinquetti
1965 Lúxemborg "Poupée de cire, poupée de son" France Gall
1966 Austurríki "Merci Chérie" Udo Jürgens
1967 Bretland "Puppet On a String" Sandie Shaw
1968 Spánn "La, la, la ..." Massiel
1969[2] Spánn "Vivo cantando" Salomé
1969[3] Frakkland "Un jour, un enfant" Frida Boccara
1969[4] Holland "De troubadour" Lennie Kuhr
1969[5] Bretland "Boom Bang a Bang" Lulu
1970 Írland "All Kinds of Everything" Dana
1971 Mónakó "Un banc, un arbre, une rue" Sévèrine
1972 Lúxemborg "Après toi" Vicky Leandros
1973 Lúxemborg "Tu te reconnaîtras" Anne-Marie David
1974 Svíþjóð "Waterloo" ABBA
1975 Holland "Ding-a-dong" Teach-In
1976 Bretland "Save Your Kisses for Me" Brotherhood of Man
1977 Frakkland "L'oiseau et l'enfant" Marie Myriam
1978 Ísrael "A-ba'ni-bi" Izhar Cohen & Alphabeta
1979 Ísrael "Hallelujah" Gali Atari & Milk and Honey
1980 Írland "What's Another Year" Johnny Logan
1981 Bretland "Making Your Mind Up" Bucks Fizz
1982 Þýskaland "Ein bisschen Frieden" Nicole
1983 Lúxemborg "Si la vie est cadeau" Corinne Hermes
1984 Svíþjóð "Diggi-loo-diggi-ley" Herreys
1985 Noregur "La det swinge" Bobbysocks
1986 Belgía "J'aime la vie" Sandra Kim
1987 Írland "Hold Me Now" Johnny Logan
1988 Sviss "Ne partez pas sans moi" Céline Dion
1989 Júgóslavía "Rock Me" Riva
1990 Ítalía "Insieme 1992" Toto Cutugno
1991 Svíþjóð "Fångad av en stormvind" Carola
1992 Írland "Why Me" Linda Martin
1993 Írland "In Your Eyes" Niamh Kavanagh
1994 Írland "Rock'n Roll Kids" Paul Harrington & Charlie McGettigan
1995 Noregur "Nocturne" Secret Garden
1996 Írland "The Voice" Eimear Quinn
1997 Bretland "Love Shine a Light" Katrina & The Waves
1998 Ísrael "Diva" Dana International
1999 Svíþjóð "Take Me to Your Heaven" Charlotte Perrelli
2000 Danmörk "Fly on the Wings of Love" Olsen bræðurnir
2001 Eistland "Everybody" Tanel Padar, Dave Benton & 2XL
2002 Lettland "I Wanna" Marie N
2003 Tyrkland "Everyway That I Can" Sertab Erener
2004 Úkraína "Wild Dances" Ruslana Lyzhichko
2005 Grikkland "My Number One" Helena Paparizou
2006 Finnland "Hard Rock Halleluja" Lordi
2007 Serbía "Molitva" Marija Šerifović
2008 Rússland "Believe" Dima Bilan

Framlag Íslands til Söngvakeppninnar

Ísland tók fyrst þátt árið 1986 og sýnir taflan hér að neðan nafn lags og flytjanda og það sæti sem framlagið hlaut í lokakeppninni.

Ár Lag Flytjandi Sæti
1986 Gleðibankinn ICY 16
1987 Hægt og hljótt Halla Margrét Árnadóttír 16
1988 Þú og þeir (Sókrates) Stefán Hilmarsson 16
1989 Það sem enginn sér Daníel Ágúst Haraldsson 22
1990 Eitt lag enn Sigríður Beinteinsdóttir & Grétar Örvarsson 4
1991 Draumur um Nínu Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson 15
1992 Nei eða já Sigríður Beinteinsdóttir & Sigrún Eva Ármannsdóttir 7
1993 Þá veistu svarið Ingibjörg Stefánsdóttir 13
1994 Nætur Sigríður Beinteinsdóttir 12
1995 Núna Björgvin Halldórsson 15
1996 Sjúbídú Anna Mjöll Ólafsdóttir 13
1997 Minn hinsti dans Páll Óskar 20
1999 All Out Of Luck Selma Björnsdóttir 2
2000 Tell Me Einar Ágúst & Telma 12
2001 Angel Two Tricky 23
2003 Open Your Heart Birgitta Haukdal 8
2004 Heaven Jónsi 19
2005 If I Had Your Love Selma Björnsdóttir (undankeppni: 16)
2006 Congratulations Silvía Nótt (undankeppni: 13)
2007 Valentine lost Eiríkur Hauksson (undankeppni: 13)
2008 This is my life Eurobandið (undankeppni: 8) (aðalkeppni: 14)

Neðanmálsgreinar

  • ^  Keppnin er einnig stundum kölluð Eurovision, ESC eða Evróvision en sá titill er tvíræður. Einnig hefur keppnin verið nefnd Evrópusöngvakeppnin. [1]
  • ^  Árið 1969 voru fjögur lönd sigurvegarar keppninnar, því að þá voru engar reglur til um hvað gera skyldi ef jafntefli kæmi upp.

Tilvísanir

  1. Morgunblaðið 1991

Tenglar

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG