Etihad Stadium
(Endurbeint frá Etihad-leikvangurinn)
The City of Manchester Stadium, betur þekktur sem Etihad Stadium er íþróttavöllur í Manchester, Englandi. Hann er heimavöllur Manchester City og tekur rúmlega 55 þúsund sem gerir hann 5. stærsta völlinn á Englandi. Völlurinn hýsir líka aðrar íþróttir og tónleika.
City of Manchester Stadium | |
---|---|
Staðsetning | Manchester, England |
Byggður | 1999 |
Opnaður | 2002 |
Stækkaður | 2014-2015 |
Eigandi | Manchester City Concil |
Arkitekt | Arupsport |
Verktaki | Laing Constructions |
Notendur | |
Manchester City (2003-) | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 55.097 |
Stæði | 60.000 |
Völlurinn var byggður ári 1999- 2002 og var fyrst notaður til að hýsa Bresku samveldisleikana (Commonwealth games). Fyrirhugað er að stækka hann upp í 63.000 sæti.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „City of Manchester Stadium“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. maí 2019.