Pierre Gassendi
Pierre Gassendi (22. janúar 1592 – 24. október 1655) var franskur heimspekingur, stærðfræðingur og vísindamaður, sem er einkum þekktur fyrir tilraun sína til að sætta epikúríska eindahyggju og kristni og fyrir að birta fyrstu athuganirnar á myrkvun Merkúrs á sólu árið 1631. Gassendi-gígurinn á tunglinu er nefndur eftir honum.
Vestræn heimspeki Heimspeki 17. aldar | |
---|---|
Nafn: | Pierre Gassendi |
Fæddur: | 22. janúar 1592 |
Látinn: | 24. október 1655 (63 ára) |
Skóli/hefð: | Raunhyggja, eindahyggja |
Helstu viðfangsefni: | frumspeki, náttúruspeki, þekkingarfræði |
Markverðar hugmyndir: | eindahyggja |
Áhrifavaldar: | Epikúros |
Hafði áhrif á: | John Locke |
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Pierre Gassendi“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. desember 2006.
Tengill
breyta Þessi æviágripsgrein sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.