Fara í innihald

„Gamanmynd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl:Film komediowy
mEkkert breytingarágrip
 
(20 millibreytinga eftir 13 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:The-Blacksmith-1922.jpg|thumb|right|Stilla úr gamanmynd með [[Buster Keaton]] frá 1922.]]
'''Gamanmynd''' eða '''Grínmynd''' er tegund [[kvikmynd]]a sem leggur mikla áherslu á [[kímni]]. Sögu gamanmynda má rekja til fyrstu kvikmynda sem gerðar hafa verið.
'''Gamanmynd''' eða '''grínmynd''' er tegund [[kvikmynd]]a sem leggur mikla áherslu á [[kímni]]. Sögu gamanmynda má rekja til fyrstu kvikmynda sem gerðar hafa verið. Gamanmyndir draga dám af [[gamanleikrit]]um í [[leikhús]]i. Á tímum [[þögul mynd|þöglu myndanna]] voru [[ærslamyndir]] vinsælar, en með tilkomu [[talmynd]]a var hægt að leggja meiri áherslu á fyndnar samræður. Margar gamanmyndir reiða sig á fræga gamanleikara og nokkrar frægar gamanmyndaraðir hafa verið framleiddar með sömu leikurum í aðalhlutverkum. Gamanmyndir skiptast í margar undirtegundir eins og [[rómantísk gamanmynd|rómantískar gamanmyndir]], [[hasargrínmynd]]ir, [[sketsamynd]]ir, [[grínheimildamynd]]ir, [[svört gamanmynd|svartar gamanmyndir]] og [[táningamynd]]ir.


{{stubbur|kvikmynd}}
{{stubbur|kvikmynd}}
[[Flokkur:Kvikmyndategundir]]


[[Flokkur:Kvikmyndategundir]]
[[az:Komediya (film janrı)]]
[[de:Filmkomödie]]
[[en:Comedy film]]
[[es:Comedia cinematográfica]]
[[fi:Komediaelokuva]]
[[hr:Komedija (film)]]
[[it:Film commedia]]
[[pl:Film komediowy]]
[[pt:Comédia cinematográfica]]
[[ru:Кинокомедия]]
[[sr:Filmska komedija]]
[[uk:Кінокомедія]]

Nýjasta útgáfa síðan 25. október 2023 kl. 10:48

Stilla úr gamanmynd með Buster Keaton frá 1922.

Gamanmynd eða grínmynd er tegund kvikmynda sem leggur mikla áherslu á kímni. Sögu gamanmynda má rekja til fyrstu kvikmynda sem gerðar hafa verið. Gamanmyndir draga dám af gamanleikritum í leikhúsi. Á tímum þöglu myndanna voru ærslamyndir vinsælar, en með tilkomu talmynda var hægt að leggja meiri áherslu á fyndnar samræður. Margar gamanmyndir reiða sig á fræga gamanleikara og nokkrar frægar gamanmyndaraðir hafa verið framleiddar með sömu leikurum í aðalhlutverkum. Gamanmyndir skiptast í margar undirtegundir eins og rómantískar gamanmyndir, hasargrínmyndir, sketsamyndir, grínheimildamyndir, svartar gamanmyndir og táningamyndir.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.