Fara í innihald

Paul Ricœur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paul Ricœur
Paul Ricœur
Persónulegar upplýsingar
Fæddur27. febrúar 1913Valence)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar
Skóli/hefðMeginlandsheimspeki
Helstu viðfangsefniSiðfræði, stjórnspeki, söguspeki

Paul Ricœur (27. febrúar 1913, Valence20. maí 2005, Chatenay Malabry) var franskur heimspekingur, sem er einkum þekktur fyrir að sameina fyrirbærafræðilegar lýsingar og túlkanir í anda túlkunarfræðinnar. Hann kenndi heimspeki við Sorbonne háskólann í París.

Frekari fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Simms, Karl, Paul Ricœur (London: Routledge, 2002).
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.