Íbúðalánasjóður
Útlit
Íbúðalánasjóður er sjálfstæð ríkisstofnun sem veitir húsnæðislán til íbúðarkaupa og byggingarframkvæmda. Íbúðalánasjóður er fjárhagslega sjálfbær. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að samkeppni við einkareknar bankastofnanir og tryggja jafnrétti lánþega óháð staðsetningu eða atvinnu.[1] Sjóðurinn tapaði um 8 milljörðum vegna bankahrunsins árið 2008.[2]
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða Íbúðalánasjóðs
- Lög um húsnæðismál, 1998 nr. 44 3. júní
Fjölmiðlar