Fara í innihald

Alríkissvæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alríkissvæði er landsvæði þar sem alríkisstjórn í sambandsríki fer með stjórn. Alríkissvæðin eru því ólík fylkjum sem hafa eigin stjórn og deila sínu fullveldi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.