Austur-Afríkutími
Útlit
Austur-Afríkutími er sá tími sem notaður er í Austur-Afríku. Hann er þremur klukkustundum á undan UTC (UTC+3) sem er það sama og Moskvutími og austurevrópskur sumartími.
Þar sem þessi tími er notaður í hitabeltinu þar sem er sáralítill munur á lengd dags sumar og vetur, þá er ekki notast við sumartíma.