Bollagata
Útlit
Bollagata er gata í Norðurmýri í Reykjavík, milli Auðarstrætis og Rauðarárstígs en samsíða Guðrúnargötu og Miklubraut. Gatan er nefnd eftir Bolla Þorleikssyni, eiginmanni Guðrúnar Ósvífursdóttur í Laxdælu.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.