Fara í innihald

Eðalreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eðalreynir
Eðalreynir með þroskuðum berjum
Eðalreynir með þroskuðum berjum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Albocarmesianae
Tegund:
S. insignis

Tvínefni
Sorbus insignis
(Hook. f.) Hedl.[1]
Samheiti

Pyrus indica Roxb.

Eðalreynir (Sorbus insignis) er reyniviður sem verður 10 til 15 m. hár, sjaldan runni.[2] Hann er upprunninn frá suðvestur Kína (Yunnan), Tíbet, Nepal, norðaustur-Indlandi (Manipur, Sikkim) og Búrma.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hedl., 1901 In: Kongl. Svenska Vetenskapsakad. Handl. 35(1): 32
  2. Lu Lingdi and Stephen A. Spongberg. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  3. Germplasm Resources Information Network (GRIN). GRIN - Sorbus insignis. United States Department of Agriculture.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.