Fara í innihald

Frank Lampard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frank Lampard
Upplýsingar
Fullt nafn Frank James Lampard
Fæðingardagur 20. júní 1978
Fæðingarstaður    Romford, London, England
Hæð 1,84m
Leikstaða Miðjumaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)


Frank James Lampard (f. 20. júní 1978) er enskur fyrrum knattspyrnumaður sem lék lengst af með Chelsea FC. Lampard er núverandi stjóri Coventry City.

Hann hóf störf sem þjálfari eftir knattspyrnuferilinn. Eftir að hafa þjálfað Derby County 2018-2019 var hann skipaður þjálfari Chelsea sumarið 2019. Lampard starfaði þar í 18 mánuði en hann var rekinn eftir slakt gengi liðsins um mitt tímabil 2020-2021. Hann þjálfaði Everton 2022-2023 en var sagt upp. Hann tók við sem bráðabirgðastjóri Chelsea vorið 2023 eftir að Graham Potter var sagt upp.

Lampard er einn leikjahæsti (4. sæti), markahæsti (4. sæti) og stoðsendingahæsti (4. sæti) leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.


  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.