Jafnvægisskyn
Útlit
Jafnvægisskyn er eitt af skynfærunum, það gerir mönnum og dýrum mögulegt að halda jafnvægi. Jafnvægisskynfærin í mönnum eru í innra eyra og eru í bogagöngunum, sem eru vökvafyllt og vaxin skynhárum að innan, sem skynja hreyfingu í vökvanum.