Fara í innihald

Jean-Baptiste Lamarck

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lífvísindi
19. öld
Nafn: Jean-Baptiste Pierre Antoine de Monet, Chevalier de Lamarck
Fæddur: 1. ágúst 1744 í Bazentin í Picardie í Frakklandi
Látinn 18. desember 1829 í París í Frakklandi
Svið: náttúrufræði, efnafræði, veðurfræði, eðlisfræði
Undirskrift:

Jean-Baptiste Pierre Antoine de Monet, chevalier de Lamarck eða Jean-Baptiste Lamarck (1. ágúst 174418. desember 1829) var franskur náttúrufræðingur sem lét sig raunar flest varða í náttúrufræði, þar með ekki aðeins líffræði og grasafræði, heldur líka veðurfræði, eðlis- og efnafræði. Lamarck varð fyrsti líffræðingur sem reyndi að búa til heildstæða og heildrænni þróunarsögu, þekktur í okkar tíma sem einn af sögulegum þróunarhugtökum sem heitir "Lamarckism".

Mikilvægt verk Lamarck var bókin undir heitinu „Philosophie zoologique ou exposition des considérations relatives à l'histoire naturelle des animaux“ („Dýrafræðileg heimspeki eða útlistun á atriðum í náttúrusögu dýra“), sem var útgefin árið 1809. Lamarck útfærði kenninguna svo nánar í safnriti sínu um hryggleysingja “Histoire naturelle des animaux sans vertèbres“, sem kom út í sjö bindum á árunum 1815 til 1822.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hvað getið þið sagt mér um Jean-Baptiste Lamarck og framlag hans til vísindanna?“. Vísindavefur. Sótt 18. maí 2019.
  Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi og grasafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.