Fara í innihald

Ludwig Mies van der Rohe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ludwig Mies van der Rohe (1934)
IBM-skýjakljúfurinn í Chicago.

Ludwig Mies van der Rohe (27. mars 188617. ágúst 1969) var þýskur arkitekt sem er almennt talinn vera einn af frumkvöðlum nútímabygginarlistar ásamt Walter Gropius og Le Corbusier. Verk hans einkennast af einföldum formum úr stáli og gleri. Hann kallaði list sína „skinn og bein“-arkitektúr og var þekktur fyrir notkun orðtakanna „minna er meira“ og „guð er að finna í smáatriðunum“.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.