Músíktilraunir
Músíktilraunir eru hljómsveitakeppni sem Hitt Húsið heldur árlega til að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tækifæri til að koma tónlist sinni á framfæri.[1] Fyrsta keppnin var haldin 18. nóvember 1982.
Sigurvegarar frá upphafi
[breyta | breyta frumkóða]- 2024 - Vampíra
- 2023 - Fókus
- 2022 - Kolbrún Óskarsdóttir (KUSK)[2]
- 2021 - Ólafur Kram
- 2020 - Aflýst vegna Covid-19 faraldursins[3]
- 2019 - Blóðmör!
- 2018 - Ateria
- 2017 - Between Mountains
- 2016 - Hórmónar
- 2015 - Rythmatik
- 2014 - Vio
- 2013 - Vök
- 2012 - RetRoBot
- 2011 - Samaris
- 2010 - Of Monsters and Men
- 2009 - Bróðir Svartúlfs
- 2008 - Agent Fresco
- 2007 - Shogun
- 2006 - The Foreign Monkeys
- 2005 - Jakobínarína
- 2004 - Mammút
- 2003 - Dáðadrengir
- 2002 - Búdrýgindi
- 2001 - Andlát
- 2000 - 110 Rottweiler hundar (seinna XXX Rottweilerhundar)
- 1999 - Mínus
- 1998 - Stæner
- 1997 - Soðin Fiðla
- 1996 - Stjörnukisi
- 1995 - Botnleðja (Silt)
- 1994 - Maus
- 1993 - Yukatan
- 1992 - Kolrassa Krókríðandi (Bellatrix)
- 1991 - Infusoria (Sororicide)
- 1990 - Nabblastrengir (Umbilical cords)
- 1989 - Laglausir
- 1988 - Jójó
- 1987 - Stuðkompaníið
- 1986 - Greifarnir
- 1985 - Gipsy
- 1984 - Aflýst vegna kennaraverkfalls[4][5][6]
- 1983 - Dúkkulísurnar
- 1982 - Dron
Úrslit eftir árum
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit 2023
1.sæti. FÓKUS
2.sæti. TORFI
3.sæti. DÓRA & DÖÐLURNAR
Hljómsveit fólksins:MARSIPAN
Söngvari Músíktilrauna: Alexandra Hernandez og Amylee Trindade – Fókus
Bassaleikari Músíktilrauna: Jón Ragnar Einarsson – Sigurlilja/Guttarnir
Hljómborðleikari Músíktilrauna: Anna Lára Grétarsdóttir – Fókus
Gítarleikari Músíktilrauna: Ásgeir Kjartansson – BKPM
Trommuleikari Músíktilrauna: Þórarinn Þeyr Rúnarsson – Guttarnir
Rafheili Músíktilrauna: Óðal Hjarn – Einakróna/Emma
Höfundaverðlaun FTT: Dóra & Döðlurnar fyrir Á Gatnamótum
Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Helgi Þorleifur Þórhallsson – Flyguy
Úrslit 2022
1.sæti: Kusk
2.sæti: Gunni Karls
3.sæti: Sameheads
Hljómsveit fólksins:Bí Bí & Joð
Söngvari Músíktilrauna: Svanhildur Guðný Hjördísardóttir í Bí Bí & Joð
Gítarleikari Músíktilrauna: Oliver Devaney í Sameheads
Bassaleikari Músíktilrauna: Friðrik Örn Sigþórsson í Project Reykjavík
Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson í Project Reykjavík
Trommuleikari Músíktilrauna: Mikael Magnússon í Merkúr
Rafheili Músíktilrauna: Kolbrún Óskarsdóttir í KUSK
Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Kolbrún Óskarsdóttir í KUSK
Úrslit 2021
1.sæti: Ólafur Kram
2.sæti: Elíf Sjálfsfróun
3.sæti: Grafnár
Hljómsveit fólksins: Piparkorn
Söngvari Músíktilrauna: Halldór Ívar Stefánsson í Eilíf sjálfsfróun
Gítarleikari Músíktilrauna: Ívar Andri Bjarnason í Sleem
Bassaleikari Músíktilrauna: Guðmundur Hermann Lárusson í Krownest
Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Magnús Þór Sveinsson (Piparkorn)
Trommuleikari Músíktilrauna: Alexandra Rós Norðkvist í Salamandra, The Parasols og Æsa
Rafheili Músíktilrauna: Júlíus Óli Jacobsen í Dopamine Machine
Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Ólafur Kram
2020 Engar Músíktilraunir voru haldnar vegna Covid 19
Úrslit 2019
1. sæti: Blóðmör
2. sæti: Konfekt
3. sæti: Ásta
Hljómsveit fólksins: Karma Brigade.
Söngvari: Anna Ingibjörg Þorgeirsdóttir í Konfekt.
Gítarleikari: Haukur Þór Valdimarsson í Blóðmör.
Bassaleikari:Tumi H. Pálmason í Flammeus.
Píanó/hljómborðsleikari: Guðjón Jónsson í Flammeus
Trommuleikari: Eva Kolbrún Kolbeins í Konfekt
Rafheili: Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir í gugusar
Textagerð á íslensku: Ásta Kristín Pjetursdóttir í Ásta
Blúsaðasta bandið: Stefán Thormar
Úrslit 2010
[breyta | breyta frumkóða]- 1. sæti - Of Monsters and Men
- 2. sæti - Vulgate
- 3. sæti - The Assassin of a Beautiful Brunette
- Besti gítarleikari - Arnar Pétur Stefánsson í Hydrophobic Starfish
- Besti bassaleikari - Kári Jóhannsson í Lucky Bob
- Besti trommari - Skúli Gíslason í The Assassin of a Beautiful Brunette
- Besti söngvari - Svanur Herbertsson í Feeling Blue
- Besti forritari - Magnús Benedikt Sigurðsson í Hydrophobic Starfish & Heimska en samt sexí gospelbandið
- Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Bakkabræður
- Hljómsveit fólksins - The Assassin of a Beautiful Brunette
Úrslit 2009
[breyta | breyta frumkóða]- 1. sæti - Bróðir Svartúlfs
- 2. sæti - Ljósvaki
- 3. sæti - The Vintage
- Gítarleikari Músíktilrauna 2009 - Óskar Logi Ágústsson í The Vintage
- Bassaleikari Músíktilrauna 2009 - Jón Atli Magnússon í Bróðir Svartúlfs
- Trommuleikari Músíktilrauna 2009 - Bergur Einar Dagbjartsson í Flawless Error
- Söngvari Músíktilrauna 2009 - Almar Freyr Fannarsson í Earendel
- Forritari Músíktilrauna 2009 - Leifur Eiríksson Ljósvaki
- Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Arnar Freyr Frostason í Bróðir Svartúlfs
- Hljómsveit fólksins - Blanco
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson - formaður dómnefndar
- Alexandra Kjeld
- Arnar Eggert Thoroddsen
- Hildur Guðný Þórhallsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Margrét Erla Maack
- Ragnheiður Eiríksdóttir
Úrslit 2008
[breyta | breyta frumkóða]- 1. sæti - Agent Fresco
- 2. sæti - Óskar Axel og Karen Páls
- 3. sæti - Endless dark
- Besti hljómborðsleikarinn/forritarinn - Þórður Sigurðarsson - Blæti
- Besti trommarinn - Hrafnkell Örn Guðjónsson - Agent Fresco
- Besti bassaleikarinn - Borgþór Jónsson - Agent Fresco/Blæti
- Besti gítarleikarinn - Þórarinn Guðnason - Agent Fresco
- Besti söngvarinn/rapparinn - Dagur Sigurðsson - Happy funeral
- Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku - Óskar Axel Óskarsson og Karen Pálsdóttir
- Hljómsveit fólksins - The Nellies
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson, Morgunblaðið
- Steinþór Helgi Arnsteinsson, Fréttablaðið
- Ragnheiður Eiríksdóttir, 24 stundir
- Hildur Maral Hamíðsdóttir, Monitor
- Hildur Guðný Þórhallsdóttir, FÍH
- Arnar Eggert Thoroddsen, Rás 2
- Kristján Kristjánsson, fulltrúi fólksins
Úrslit 2007
[breyta | breyta frumkóða]- 1. sæti: Shogun
- 2. sæti: <3 Svanhvít
- 3. sæti: Gordon Riots
- Efnilegasti gítarleikarinn: Elvar Örn Viktorsson (Hress/Fresh)
- Efnilegasti bassaleikarinn: Vésteinn Kári Árnason (Gordon Riots)
- Efnilegasti trommarinn: Rúnar Sveinsson (Artika)
- Efnilegasti hljómborðsleikari/forritari: Ingi Bjarni Skúlason (Hress/Fresh)
- Viðurkenning fyrir íslenska textagerð: <3 Svanhvít
- Efnilegasti söngvarinn: Stefanía (Davíð Arnar)
- Athyglisverðasta hljómsveitin: Klístur
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson, Morgunblaðinu
- Sindri Eldon Þórsson, Grapevine
- Helga Þórey Jónsdóttir, fulltrúi þjóðarinnar
- Ragnheiður Eiríksdóttir, RÚV
- Kristján Kristjánsson, Smekkleysu
- Steinþór Helgi Arnsteinsson, Fréttablaðinu
- Halldór DNA Halldórsson, DV
- Ásgeir J. Ásgeirsson, FÍH
- Arnar Eggert Thoroddsen, X-inu
Úrslit 2006
[breyta | breyta frumkóða]- 1. Sæti: The Foreign Monkeys
- 2. Sæti: Ultra Mega Technobandið Stefán
- 3. Sæti: We Made God
- Efnilegasti hljómborðsleikarinn/forritarinn: Einar Aðalsteinsson úr Furstaskyttunni
- Efnilegasti trommarinn: Víðir Heiðdal úr The Foreign Monkeys
- Efnilegasti bassaleikarinn: Guðmundur Einarsson úr Le poulet de romance
- Efnilegasti gítarleikarinn: Davíð og Steinþór Guðjónsson úr Perlu
- Efnilegasti söngvarinn/rapparinn: Magnús Bjarni Gröndal úr We Made God
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson (Morgunblaðið)
- Ragnheiður Eiríksdóttir (RÚV)
- Sindri Eldon Þórsson (Grapevine)
- Hreimur Örn Heimisson (Tónlistarmaður)
- Halldór Halldórsson (DV)
- Kristján Kristjánsson (Smekkleysa)
- Freyr Gígja Gunnarsson (Fréttablaðið)
- Ásgeir J. Ásgeirsson (FÍH)
- Helga Þórey Jónsdóttir (Tónlistarmaður)
Úrslit 2005
[breyta | breyta frumkóða]- 1. Sæti: Jakobínarína.
- 2. Sæti: Hello Norbert.
- 3. Sæti: The Dyers.
- Athyglisverðasta hljómsveitin: We Painted the Walls.
Dómnefnd:
- Árni Matthíasson (Morgunblaðið)
- Ásgeir Jón Ásgeirsson (FÍH)
- Einar Magnús Halldórsson (Skífan)
- Ester Ásgeirsdóttir (Tónlistarmaður)
- Hreimur Örn Heimisson (Söngvari)
- Jóhann Á. Jóhannsson (12 tónar)
- Kristján Kristjánsson (Smekkleysa)
- Smári Jósepsson (Fréttablaðið)
- 1. varamaður Arnar Eggert Thoroddsen
Úrslit 2004
[breyta | breyta frumkóða]- 1. Sæti: Mammút.
- 2. Sæti: Lada Sport.
- 3. Sæti: Tony The Pony.
- Besta söngvari/söngkona: Katrína Mogensen í Mammút.
- Besti gítarleikari: Steinþór Guðjónsson í Feedback.
- Besti bassaleikari: Magni Kristjánsson í Driver Dave.
- Besti trommari: Haraldur Leví Gunnarsson í Lödu Sport.
- Besti hljómborðsleikari: Andri Pétursson í Hinir Eðalbornu.
- Athyglisverðasta hljómsveitin: Mammút.
Úrslit 2003
[breyta | breyta frumkóða]- 1. Sæti: Dáðadrengir.
- 2. Sæti: Doctuz.
- 3. Sæti: Amos.
- Besti söngvari/söngkona: Þórður Gunnar Þorvaldsson í Amos
- Besti gítarleikari: Daníel Friðrik Böðvarsson Doctuz
- Besti hljómborðsleikari/forritari: Karl Ingi Karlsson í Dáðadrengjum
- Besti bassaleikari: Arnljótur í Danna og Dixielanddvergunum.
- Besti trommari: Brynjar Konráðsson í Lunchbox
- Athyglisverðasta hljómsveitin: Doctuz
Úrslit 2002
[breyta | breyta frumkóða]- 1. Sæti: Búdrýgindi
- 2. Sæti: Ókind
- 3. Sæti: Makrel (færeysk hljómsveit)
- Besti söngvari: Grímur Helgi Gíslason í Waste.
- Besti gítarleikari: Ramus Rasmussen í Makrel
- Besti bassaleikari: Birgir Örn Árnason í Ókind.
- Besti hljómborðsleikari: Árni Þór Jóhannesson í Vafurloga
- Besti trommari: Ólafur Þór Arnalds í Fake Disorder
- Athyglisverðasta hljómsveitin: Vafurlogi
Úrslit 2001
[breyta | breyta frumkóða]- Besti söngvari: Ragnar Sólberg Rafnsson í Halím.
Úrslit 1995
[breyta | breyta frumkóða]- 1. Sæti: Botnleðja.
- 2. Sæti: Stolía.
- 3. Sæti: 200.000 naglbítar.
- Efnilegasta hljómsveitin: Bee Spiders
Úrslit 1991
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Músíktilraunir“. Hitt húsið. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. febrúar 2015. Sótt 18. nóvember 2013.
- ↑ „Fyrsta sinn sem einstaklingur vinnur Músíktilraunir“. Vísir [á vefnum]. 3. apríl 2022, [skoðað 9. júní 2022].
- ↑ Veiran leggur Músíktilraunir, Fréttablaðið, 5. ágúst 2020, bls. 6
- ↑ Músíktilraunir '87, Morgunblaðið (Morgunblaðið B), 1. apríl 1987, bls. 1
- ↑ Músíktilraunir, Morgunblaðið, 15. mars 1995, bls. 31
- ↑ Breytingar á Músíktilraunum, Morgunblaðið, 15. janúar 2003, bls. 48
- ↑ Trassar - Nú erum við góðir - Hættum! (1990-1). Skoðað 12. mai, 2008
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða Músíktilrauna Geymt 5 mars 2005 í Wayback Machine
- Glatkistan
- Langlífur einkaklúbbur fyrir alla, Morgunblaðið, 2. apríl 2006, bls. 22-23