Mick Jagger
Útlit
Sir Michael Philip Jagger (f. 26. júlí 1943) er breskur rokksöngvari, lagahöfundur, leikari, og kvikmyndaframleiðandi Hann er þekktastur fyrir að vera söngvari í hljómsveitinni The Rolling Stones.
Micks hóf sólóferil frá árinu 1985.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Sólóskífur
[breyta | breyta frumkóða]- She's the Boss (1985)
- Primitive Cool (1987)
- Wandering Spirit (1993)
- Goddess in the Doorway (2001)