Fara í innihald

Mick Jagger

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mick Jagger árið 2014.

Sir Michael Philip Jagger (f. 26. júlí 1943) er breskur rokksöngvari, lagahöfundur, leikari, og kvikmyndaframleiðandi Hann er þekktastur fyrir að vera söngvari í hljómsveitinni The Rolling Stones.

Micks hóf sólóferil frá árinu 1985.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Sólóskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • She's the Boss (1985)
  • Primitive Cool (1987)
  • Wandering Spirit (1993)
  • Goddess in the Doorway (2001)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.