Fara í innihald

Myndbrigði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Myndbrigði eða allómorf er í málvísindum afbrigði af myndönum. Myndbrigði gerist þegar maður ber fram orð eða hljóð á annan máta án að merkingin breytist.[1]

Dæmi á íslensku

[breyta | breyta frumkóða]
  • Spyrja er stundum borið fram sem spurja en það þýðir enn þá að spyrja um eitthvað jafnvel þótt það sé borið fram öðruvísi.
  • Pylsa er líka stundum borið fram sem pulsa á Suðurlandi en pylsa á Norðurlandi.
  • Langar er borið fram sem lan-gar á Vestfjörðum en lángar á Suðurlandi.

Dæmi á ensku

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Victoria Fromkin, Robert Rodman, Nina M. Hyans. An introduction to language 8. útg. 2007.
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.