Fara í innihald

Norður-Makedónía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norður-Makedónía

Sjónvarpsstöð Makedonska radio-televizija (MRT)
Söngvakeppni Za Evrosong (2022)
Ágrip
Þátttaka 20 (9 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1998
Besta niðurstaða 7. sæti: 2019
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða MRT
Síða Norður-Makedóníu á Eurovision.tv

Norður-Makedónía, áður undir nafninu Fyrrum júgóslavneska lýðveldið Makedónía, hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 20 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1998. Landið reyndi að taka þátt árið 1996 en komst ekki upp úr undankeppninni það ár.

Fyrir 2019 var besta niðurstaða Norður-Makedóníu tólfta sæti með Elena Risteska árið 2006. Eftir að hafa ekki komist áfram í níu af tíu skiptum (2008–2018), náði landið sínum besta árangri árið 2019 þegar Tamara Todevska endaði í sjöunda sæti eftir að hafa sigrað stigagjöf dómnefndar.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

[breyta | breyta frumkóða]
Fyrir þátttöku undan 1996, sjá Júgóslavía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Merkingar
2 Annað sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1996 Kaliopi Samo ti (Само ти) makedónska Komst ekki áfram [a] 26 14
1998 Vlado Janevski Ne zori, zoro (Не зори, зоро) makedónska 19 16 Engin undankeppni
2000 XXL 100% te ljubam (100% те љубам) makedónska, enska 15 29
2002 Karolina Od nas zavisi (Од нас зависи) makedónska 19 25
2004 Toše Proeski Life enska 14 47 10 71
2005 Martin Vučić Make My Day enska 17 52 9 97
2006 Elena Risteska Ninanajna (Нинанајна) enska, makedónska 12 56 10 76
2007 Karolina Mojot svet (Мојот свет) makedónska, enska 14 73 9 97
2008 Tamara, Vrčak and Adrian Let Me Love You enska Komst ekki áfram 10 [b] 64
2009 Next Time Nešto što kje ostane (Нешто што ќе остане) makedónska 10 [b] 45
2010 Gjoko Taneski, Billy Zver & Pejčin Jas ja imam silata (Јас ја имам силата) makedónska 15 37
2011 Vlatko Ilievski Rusinka (Русинкa) makedónska, enska 16 36
2012 Kaliopi Crno i belo (Црно и бело) makedónska 13 71 9 53
2013 Esma & Lozano Pred da se razdeni (Пред да се раздени) makedónska, rómanska Komst ekki áfram 16 28
2014 Tijana To the Sky enska 13 33
2015 Daniel Kajmakoski Autumn Leaves enska 15 28
2016 Kaliopi Dona (Дона) makedónska 11 88
2017 Jana Burčeska Dance Alone enska 15 69
2018 Eye Cue Lost and Found enska 18 24
2019 Tamara Todevska Proud enska 7 305 2 239
2020 Vasil You enska Keppni aflýst [c]
2021 Vasil Here I Stand enska Komst ekki áfram 15 23
2022 [1] Andrea [2] Circles enska Væntanlegt
  1. Norður-Makedónía komst ekki áfram árið 1996. Aðeins var keppt með hljóðupptökum fyrir undankeppnina. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
  2. 2,0 2,1 Þótt að Norður-Makedónía endaði í tíunda sæti árin 2008 og 2009, komst það ekki áfram þar sem að dómnefnd kaus Svíþjóð (2008) og Finnland (2009) áfram í staðin.
  3. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
  2. „North Macedonia selects Andrea for Turin 🇲🇰“. Eurovision.tv. EBU. 4. febrúar 2022. Sótt 4. febrúar 2022.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.