Fara í innihald

P. V. Sindhu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pusarla Venkata Sindhu (líka þekkt sem P. V. Sindhu; fæddur 5. júlí 1995, Hyderabad) er indverskur atvinnumaður í badminton.[1]

Pusarla Venkata Sindhu fæddist og ólst upp í Hyderabad. Bæði móðir hennar og faðir voru blakmenn. Faðir hennar P. V. Ramana(en) var meðlimur í indverska blakliðinu sem vann bronsverðlaun á Asíuleikunum í Seúl 1986.[2]

Viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Heimsmeistari í badminton (2019)[3]
  • Ólympísk silfurverðlaun (2016)[4]
  • Ólympísk bronsverðlaun (2021)[5]
  • Samveldisleikarnir gullverðlaun (2022)[6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Pusarla V. Sindhu“. Badminton World Federation. Sótt 10. október 2012.
  2. Vijaya, Jaideep (31. ágúst 2018). „Jack of all sports, master of volleyball: The story of PV Ramana“ (enska). Scroll India. Sótt 7. júlí 2022.
  3. „PV Sindhu becomes first Indian to win BWF World Championships“. Business Standard (enska). 25. ágúst 2019. Sótt 30. ágúst 2019.
  4. „Rio Olympics 2016: Carolina Marin beats India's PV Sindhu in badminton final“ (enska). BBC. 19. ágúst 2016. Sótt 18. apríl 2023.
  5. „PV Sindhu reshapes history at Tokyo 2020“ (enska). Ólympíuleikarnir. 13. febrúar 2023. Sótt 18. apríl 2023.
  6. Asgar Nalwala, Ali (8. ágúst 2022). „Commonwealth Games 2022 badminton: India's PV Sindhu wins her first CWG gold in women's singles“ (enska). Ólympíuleikarnir. Sótt 18. apríl 2023.