P. V. Sindhu
Útlit
Pusarla Venkata Sindhu (líka þekkt sem P. V. Sindhu; fæddur 5. júlí 1995, Hyderabad) er indverskur atvinnumaður í badminton.[1]
Uppvöxtur
[breyta | breyta frumkóða]Pusarla Venkata Sindhu fæddist og ólst upp í Hyderabad. Bæði móðir hennar og faðir voru blakmenn. Faðir hennar P. V. Ramana(en) var meðlimur í indverska blakliðinu sem vann bronsverðlaun á Asíuleikunum í Seúl 1986.[2]
Viðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimsmeistari í badminton (2019)[3]
- Ólympísk silfurverðlaun (2016)[4]
- Ólympísk bronsverðlaun (2021)[5]
- Samveldisleikarnir gullverðlaun (2022)[6]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Pusarla V. Sindhu“. Badminton World Federation. Sótt 10. október 2012.
- ↑ Vijaya, Jaideep (31. ágúst 2018). „Jack of all sports, master of volleyball: The story of PV Ramana“ (enska). Scroll India. Sótt 7. júlí 2022.
- ↑ „PV Sindhu becomes first Indian to win BWF World Championships“. Business Standard (enska). 25. ágúst 2019. Sótt 30. ágúst 2019.
- ↑ „Rio Olympics 2016: Carolina Marin beats India's PV Sindhu in badminton final“ (enska). BBC. 19. ágúst 2016. Sótt 18. apríl 2023.
- ↑ „PV Sindhu reshapes history at Tokyo 2020“ (enska). Ólympíuleikarnir. 13. febrúar 2023. Sótt 18. apríl 2023.
- ↑ Asgar Nalwala, Ali (8. ágúst 2022). „Commonwealth Games 2022 badminton: India's PV Sindhu wins her first CWG gold in women's singles“ (enska). Ólympíuleikarnir. Sótt 18. apríl 2023.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist P. V. Sindhu.
- P. V. Sindhu inn tournamentsoftware.com
- P. V. Sindhu á samfélagsmiðlinum X