Fara í innihald

Silfurfiskaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Silfurfiskaætt
Lovely Hatchetfish, Argyropelecus aculeatus (Sternoptychinae)
Lovely Hatchetfish, Argyropelecus aculeatus (Sternoptychinae)
Vísindaleg flokkun
Veldi: Eukaryota
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Innfylking: Kjálkadýr (Gnathostomata)
Yfirflokkur: Beinfiskar (Osteichthyes)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Undirflokkur: Nýuggar (Neopterygii)
Innflokkur: Nútíma nýuggar (Teleostei)
Yfirættbálkur: Stenopterygii (disputed)
Ættbálkur: Silfurfiskar (Stomiiformes)
Ætt: Sternoptychidae
Subfamilies

Maurolicinae
Sternoptychinae
(but see text)

Silfurfiskaætt (fræðiheiti Sternoptychidae) eru smávaxnir miðsævisfiskar, oft mjög sérkennilegir í lögun með mjög stór augu. Ljósfæri eru á haus, kvið og neðanverðri stirtlu. Ættin skiptist í tvær undirættir, deplur (Maurolicinae) og axarfiska (Sternoptychinae). Silfurfiskategundir sem veiðst hafa á miðum við Ísland: