Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006
Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 voru haldnar 27. maí 2006[1] en framboðsfrestur rann út 6. maí. Kosið var til sveitarstjórnar í 79 sveitarfélögum, þar af 60 með listakosningu og 19 með óbundinni kosningu. Sjálfkjörið var í tveimur sveitarfélögum, Breiðdalshreppi og Tjörneshreppi, þar sem einungis einn listi bauð fram á hvorum stað.
Óbundin kosning fór fram í sveitarfélögunum Skorradalshreppi, Helgafellssveit, Eyja- og Miklaholtshreppi, Reykhólahreppi, Súðavíkurhreppi, Árneshreppi, Kaldrananeshreppi, Skagabyggð, Akrahreppi, Grímseyjarhreppi, Hörgárbyggð, Svalbarðsstrandarhreppi, Grýtubakkahreppi, Skútustaðahreppi og Svalbarðshreppi, þannig að í þessum sveitarfélögum voru allir kjósendur í framboði sem ekki höfðu skorast undan endurkjöri, en það geta þeir einir, sem sátu í sveitarstjórn á síðasta kjörtímabili.
216.191 manns voru á kjörskrá fyrir kosningarnar, eða 5,5% fleiri en í kosningunum 2002, þar af voru 4.468 erlendir ríkisborgarar.
Kosningarnar voru athyglisverðar að því leyti að landsmálaflokkarnir buðu nú fram undir eigin nafni á fleiri stöðum en áður. Í Reykjavík buðu Vinstri hreyfingin - grænt framboð, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin nú fram sitt í hvoru lagi, en höfðu áður boðið þrisvar fram saman undir merkjum Reykjavíkurlista. Af landsmálaflokkunum voru það einkum Vinstri-grænir og Frjálslyndi flokkurinn sem bættu nokkuð við sig fylgi og fengu fulltrúa á stöðum þar sem þeir höfðu engan fyrir.
Niðurstöður eftir listum
[breyta | breyta frumkóða]Listi | Bs. | Atkvæði | Fulltrúar | Athugasemdir | ||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fj. | % | +− % | Fj. | +− | ||||
Framsókn | B | 15994 | 11,7 | 42 | -26 | Bauð fram undir eigin nafni í 23 sveitarfélögum. | ||
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 66158 | 41,2 | 130 | +10 | Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 37 sveitarfélögum. | ||
Frjálslyndir | F | 7531 | 9 | 3 | +1 | Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 6 sveitarfélögum. | ||
Samfylking | S | 36112 | 29,1 | 34 | +5 | Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 15 sveitarfélögum. | ||
Vinstrigrænir | V | 15847 | 12,8 | 14 | +11 | Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 13 sveitarfélögum. | ||
A-listinn | A | 2125 | 33,2 | - | 4 | - | Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Reykjanesbæ, sambland Samfylkingar og Framsóknar. | |
Aðaldalslistinn | A | 105 | 53 | 3 | Listi sem bauð aðeins fram í Aðaldælahreppi. | |||
Afl til áhrifa | A | 111 | 17 | - | 1 | - | Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Bolungarvík. | |
Bæjarlistinn | A | 1837 | 36,1 | - | 3 | - | Kosningabandalag Framsóknarflokks og Samfylkingar sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Garðabæ. | |
Framfarasinnar | A | 117 | 37,1 | 2 | -1 | Listi sem býður einungis fram í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Listi framtíðar | A | 171 | 54 | - | 5 | - | Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Húnavatnshreppi. | |
Áform, áhrif, árangur | Á | 56 | 50 | 3 | +1 | Listi sem bauð fram aðeins í Kjósarhreppi. | ||
Á-listinn | Á | 154 | 40 | - | 2 | - | Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Hrunamannahreppi. | |
Álftaneslistinn | Á | 596 | 48,2 | - | 4 | +1 | Listi sem bauð fram í annað sinn aðeins á Álftanesi. | |
Áhugafólk um framtíð Breiðdals | Á | 100 | - | 5 | - | Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Breiðdalshreppi. | ||
Bæjarmálafélagið Hnjúkar | Á | 133 | 23 | 1 | -1 | Listi sem bauð fram í annað sinn aðeins á Blönduósi. | ||
Blönduóslistinn sameinað afl | E | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins á Blönduósi. | ||||||
Eining | E | 83 | 26,3 | 1 | +1 | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Nýtt afl | E | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Húnavatnshreppi. | ||||||
Sameining | E | Listi sem býður aðeins fram í Þingeyjarsveit. | ||||||
sam Eining | E | Listi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi sunnan Skarðsheiðar. | ||||||
E-listi Geymt 25 nóvember 2020 í Wayback Machine Stranda og voga | E | 326 | 56,5 | 4 | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Vogum. | |||
Framfarasinnaðir kjósendur | F | Listi sem býður aðeins fram í Garði. | ||||||
F-listinn | F | Listi sem býður fram í annað sinn aðeins í Eyjafjarðarsveit. | ||||||
H4 | H | Listi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi sunnan Skarðsheiðar. | ||||||
Almennir borgarar | H | 102 | 28 | 2 | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Hólmavíkurhreppi, Broddaneshreppi. | |||
Hreppslistinn | H | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Bæjarhreppi. | ||||||
H-listinn | H | Listi sem býður fram í annað sinn aðeins í Eyjafjarðarsveit. | ||||||
Listi Dalabyggðar | H | Listi sem býður fram aðeins í Dalabyggð. | ||||||
Listi félagshyggjufólks og óháðra | H | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins á Ólafsfirði, Siglufirði. | ||||||
Óháðir kjósendur | H | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Sveitarfélaginu Vogum. | ||||||
Í-listi | Í | Listi Frjálslyndra, Samfylkingar og Vinstri grænna sem býður aðeins fram í Ísafjarðarbæ. | ||||||
Bæjarmálasamtök Snæfellsbæjar | J | Listi sem býður aðeins fram Snæfellsbæ. | ||||||
Félagshyggjufólk | J | 190 | 51 | 3 | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Hólmavíkurhreppi, Broddaneshreppi. | |||
Framboðslisti óháðra | J | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Dalvíkurbyggð. | ||||||
Nýtt afl | J | Listi sem býður aðeins fram í Þingeyjarsveit. | ||||||
Bæjarmálafélag Bolungarvíkur | K | Listi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Bolungarvík. | ||||||
Komandi framtíð | K | Listi sem býður aðeins fram í Þórshafnarhreppi, Skeggjastaðahreppi. | ||||||
Kraftlistinn | K | 61 | 48 | 3 | Listi sem býður nú fram í fyrsta sinn aðeins í Arnarneshreppi. | |||
Kröftugir Kjósarmenn | K | Listi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Kjósarhreppi. | ||||||
Óháðir borgarar | K | Listi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Sandgerði. | ||||||
Borgarlistinn | L | Listi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi í Borgarfirði. | ||||||
Félagshyggjufólk | L | Listi sem býður aðeins fram í Stykkishólmi. | ||||||
Hvalfjarðarlistinn | L | Listi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi sunnan Skarðsheiðar. | ||||||
Listi fólksins | L | Listi sem býður nú fram í þriðja sinn á Akureyri. | ||||||
Listi um farsæla sameiningu | L | 115 | 36,5 | 2 | -2 | Listi sem býður einungis fram í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Lýðræðislistinn | L | 56 | 28 | 2 | Listi sem býður aðeins fram í Aðaldælahreppi. | |||
Lýðræðislistinn | L | Listi sem býður aðeins fram í Höfðahreppi. | ||||||
Samstaða - listi fólksins | L | Listi sem býður nú fram í fyrsta sinn í Grundarfjarðarbæ. | ||||||
Málefnalistinn | M | 52 | 41 | 2 | -1 | Listi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Arnarneshreppi. | ||
xmotor | M | Listi sem býður aðeins fram í Þórshafnarhreppi, Skeggjastaðahreppi. | ||||||
Neslistinn | N | Listi sem býður nú fram í fimmta sinn á Seltjarnarnesi. | ||||||
Nýir tímar | N | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Garði. | ||||||
Nýir tímar | N | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Dalabyggð, Saurbæjarhreppi. | ||||||
Framfylkingarflokkurinn | O | Listi sem býður fram í fyrsta sinn á Akureyri. | ||||||
Samstarf til sóknar | O | Listi sem býður aðeins fram í Þórshafnarhreppi, Skeggjastaðahreppi. | ||||||
Reykjanesbæjarlistinn | R | Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Reykjanesbæ. | ||||||
Bæjarmálafélagið Samstaða | S | Listi sem aðeins býður fram í Vesturbyggð. | ||||||
Skagastrandarlistinn | S | Listi sem býður aðeins fram í Höfðahreppi. | ||||||
Framboðslisti | T | Listi sem býður aðeins fram í Tjörneshreppi. | ||||||
Listi óháðra | T | Listi sem býður fram í annað sinn aðeins í Húnaþingi vestra. | ||||||
Tálknafjarðarlistinn | T | Listi sem býður aðeins fram á Tálknafirði. |
Niðurstöður eftir sveitarfélögum
[breyta | breyta frumkóða]
Höfuðborgarsvæðið[breyta | breyta frumkóða]
Suðurnes[breyta | breyta frumkóða]
Vesturland[breyta | breyta frumkóða]
|
Vestfirðir[breyta | breyta frumkóða]
Norðurland vestra[breyta | breyta frumkóða]
Norðurland eystra[breyta | breyta frumkóða]
|
Austurland[breyta | breyta frumkóða]
Suðurland[breyta | breyta frumkóða]
|
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Hagtíðindi 2005:1 Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine (ýmis tölfræði um sveitarstjórnarkosningarnar 2002)