Fara í innihald

kólfur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kólfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kólfur kólfurinn kólfar kólfarnir
Þolfall kólf kólfinn kólfa kólfana
Þágufall kólfi kólfinum kólfum kólfunum
Eignarfall kólfs kólfsins kólfa kólfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kólfur (karlkyn); sterk beyging

[1] Hluti klukkunnar (kirkjuklukkunnar) sem slær hljóðið.
[2] Örsmátt líffæri á gróbeði svepps.
[3] Hluti plöntu, blómskipun.
Afleiddar merkingar
[1] forkólfur
[2] grókólfur, kólfsveppur
[3] maískólfur
Dæmi
[2] „Kólfurinn ber venjulega fjögur gró, hvert á sínum tindi, þótt þau geti líka verið tvö eða jafnvel átta.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Grókólfur varanleg útgáfa)
[3] „Blómskipun vallarfoxgrass er axpuntur, sem nefnist einnig kólfur.(WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Vallarfoxgras varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

[1] Kólfur er grein sem finna má á Wikipediu.
[2] Grókólfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kólfur

ISLEX orðabókin „kólfur“