Fara í innihald

„Framhyggja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Buibjarmar (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Auguste Comte '''Framhyggja'''(positivism) er þekkingarfræðilegt hugtak eða hugmyndafræði sem heldur því fram að vísindi s...
 
Buibjarmar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Helsti forvígismaður framhyggju er [[Auguste Comte]]. Framhyggja er að mörgu leiti bygð á vinnu [[raunhyggja|raunhyggju]] mannanna [[Francis Bacon (heimspekingur)|Francis Bacon]] og [[David Hume]].
Helsti forvígismaður framhyggju er [[Auguste Comte]]. Framhyggja er að mörgu leiti bygð á vinnu [[raunhyggja|raunhyggju]] mannanna [[Francis Bacon (heimspekingur)|Francis Bacon]] og [[David Hume]].


Í byrjun 20. aldar kom fram rökræn framhyggja (logical positivism) einnig kallað [[rökfræðileg raunhyggja]] eða nýframhyggja. Sú stefna bygði á hugmyndum Comte um framhyggju eða að öll þekking væri fengin með reynslu. Enn fremur að þekkingu mætti öðlast án reynslu en einungis að ákveðnum skilyrðum uppfiltum. Lögð var áhersla á að [[Smættun|smætta]] allar hugmyndir niður í prófanlegar[[Rökfræði|rökfræðilegar]] staðhæfingar.
Í byrjun 20. aldar kom fram rökræn framhyggja (logical positivism) einnig kallað [[rökfræðileg raunhyggja]] eða nýframhyggja. Sú stefna bygði á hugmyndum Comte um framhyggju eða að öll þekking væri fengin með reynslu. Enn fremur að þekkingu mætti öðlast án reynslu en einungis að ákveðnum skilyrðum uppfiltum. Lögð var áhersla á að [[Smættun|smætta]] allar hugmyndir niður í prófanlegar [[Rökfræði|rökfræðilegar]] staðhæfingar.


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 6. september 2010 kl. 11:37

Auguste Comte

Framhyggja(positivism) er þekkingarfræðilegt hugtak eða hugmyndafræði sem heldur því fram að vísindi sé besta leiðin til skilnings á fyrirbærum heimsins. Framhyggja hafnar yfirnátturulegum, trúarlegum og frumspekilegum skýringum sem hluta af vanþróuðum skýringarleiðum í leit mannsins að þekkingu. Samkvæmt framhyggju er öll þekking byggð á reynslu og þar með skynjun. Þar með ætti að leita þekkingar með því að útskýra eða lýsa raungögnum.

Helsti forvígismaður framhyggju er Auguste Comte. Framhyggja er að mörgu leiti bygð á vinnu raunhyggju mannanna Francis Bacon og David Hume.

Í byrjun 20. aldar kom fram rökræn framhyggja (logical positivism) einnig kallað rökfræðileg raunhyggja eða nýframhyggja. Sú stefna bygði á hugmyndum Comte um framhyggju eða að öll þekking væri fengin með reynslu. Enn fremur að þekkingu mætti öðlast án reynslu en einungis að ákveðnum skilyrðum uppfiltum. Lögð var áhersla á að smætta allar hugmyndir niður í prófanlegar rökfræðilegar staðhæfingar.

Tenglar

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.